Fara í efni

SAGA1VH01 - Saga með áherslu á stríð og ýmsar hörmungar

hörmungar, stórstyrjaldir, valdamiklir einstaklingar

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Markmið áfangans er að nemendur kynnist ýmsum stórstyrjöldum, hörmungum og valdamiklum einstaklingum í sögunni sem hafa haft áhrif á heimsbyggðina.

Þekkingarviðmið

  • völdum atriðum úr sögu mannkynsins

Leikniviðmið

  • afla sér upplýsinga um sögu mannkyns, stríð og ýmsar hörmungar

Hæfnisviðmið

  • vera meðvitaður um söguna
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?