Flýtilyklar

Tölvunotkun í VMA

Ţráđlaust net VMA


 • Tölvur og tćki tengjast yfirleitt sjálfkrafa ţráđlausu neti VMA, athugiđ ađ nota sömu ađgangsorđ á ţráđlausa netinu og inn á vefpóst VMA
 • Í Windows ţarf ţó ađ setja upp tengingu handvirkt međ ađ fylgja ţessum leiđbeiningum
 • Setja ţarf einnig inn Proxy stillingu í einhvern vafra:
  1. Proxy í Windows Firefox: smella á Options-Options-Advanced-Network-Settings, velja "Auto-detect proxy settings for this network"
   (ef ţađ virkar ekki, haka viđ "Automatic proxy configuration URL" og setja inn http://wpad.velar.vma.is/proxy.pac)
  2. Proxy í Windows Chrome: smelliđ á tannhjól (efst til hćgri)-Settings-Show Advanced Settings (neđst)- Change proxy settings, Lan settings, haka viđ "Automatically detect settings"
   (ef ţađ virkar ekki haka viđ "Use automatic configuration script" og setja inn http://wpad.velar.vma.is/proxy.pac)

   - Í Windows, ef ekkert af ţessu virkar,  setja ţá inn proxy sem proxy.velar.vma.is, og setja inn:  8080 og haka viđ "use for all protocols"
  3. Á Apple tölvu: smelliđ á Epliđ-System Configuration-Network-Advanced-Proxy flipi, haka viđ "Automatically detect"
   (ef ţađ virkar ekki setja ţar inn http og https proxy sem: proxy.velar.vma.is, og setja inn:  8080)
Moodle
 
 • Hvernig á ég ađ innrita mig í Moodle áfanga - kennslumyndband
 • Moodle leiđbeiningar fyrir nemendur og kennara eru hér !
 • Ýmsar ađrar upplýsingar um Moodle eru hér
Inna
Zimbra vefpóstkerfiđ
Ritvinnsla, töflureiknir ofl. 
Skjalabreytir, vefsmíđi ofl.

VMA Merki - Lítiđ

  

  

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00