Fara í efni

STAR1RV03 - Starfsnám með áherslu á verndaða vinnustaði, réttindi og skyldur á vinnumarkaði

réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Í áfanganum er lögð áhersla á að kynna nemandanum störf sem unnin eru á vernduðum vinnustöðum ásamt því að fara yfir réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Þekkingarviðmið

  • störfum á vernduðum vinnustað
  • réttindum og skyldum vinnumarkaðarins

Leikniviðmið

  • taka þátt í störfum á sínum forsendum
  • þekkja helstu réttindi og skyldur út frá sínum forsendum

Hæfnisviðmið

  • víkka reynslu sína og upplifun á þátttöku í atvinnulífinu
  • átta sig á helstu réttindum er snúa að þeirra starfsnámi
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?