Fara í efni

ÍSLE1LH02 - Íslenska með áherslu á líðandi stund eins og henni eru gerð skil í fjölmiðlum

hlustun, læsi, ritun, tjáning

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum er fléttað saman vinnu með með alla þætti íslenskunnar; tjáningu, læsi, hlustun og ritun. Málefni líðandi stundar eins og þau birtast í fjölmiðlum eru skoðuð og rædd í ýmsu samhengi.

Þekkingarviðmið

  • málefnum líðandi stundar á eigin forsendum

Leikniviðmið

  • nýta sér og njóta þeirra fjölmiðla sem henta honum best

Hæfnisviðmið

  • fylgjast með því sem er í umræðunni hverju sinni
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?