Fara í efni

FAGV2RE01(AV) - Fagteikning veikstraums

Rafeindarásir, teikningar

Einingafjöldi: 1
Þrep: 2
Nemendur teikna stærri og flóknar rafeindarásir, læra að útbúa blokkmyndir af stórum rafeindarásum. Einnig læra nemendur að teikna fjarskipta-, öryggis- og eftirlitskerfi. Æfa teikningalestur með því að útbúa lýsingu á virkni rása.

Þekkingarviðmið

  • þekkja tákn er notuð er við teikningar á fjarskiptakerfum
  • þekkja tákn er notuð er við teikningar á öryggis- og eftirlitskerfum
  • kröfum um tækniskýrslu sem verktaki á að skila við verklok

Leikniviðmið

  • teikna fjarskiptakerfi í húsnæði
  • teikna öryggis- og eftirlitskerfi í húsnæði

Hæfnisviðmið

  • teikna fjarskiptakerfi í íbúðarhúsnæði.
  • teikna einfalt öryggis- og eftirlitskerfi fyrir íbúðarhúsnæði.
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?