Fara í efni

SKAG1SL01 - Skartgripagerð með áherslu á hugmyndavinnu og sköpun

skartgripagerð með silfurleir

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Markmiðið er að nemendur kynnist fjölbreyttum aðferðum sem notaðar eru við listsköpun með silfurleir og þeim hjálpargögnum sem þarf til þess að vinna með hann. Lögð verður áhersla á að nemandinn fari heim með verkefni sem auka vinnugleði nemandans.

Þekkingarviðmið

  • að það þarf að koma með hugmynd til þess að verkið geti orðið að veruleika
  • að það þarf að nota ýmis verkfæri til þess að hluturinn geti orðið til

Leikniviðmið

  • nota þjalir og fl. verkfæri við fínvinnuna
  • útfæra hugmyndina áður en farið er að vinna með silfurleirinn

Hæfnisviðmið

  • temja sér vönduð vinnubrögð við verkefnið
  • það þarf að vinna að þróun verksins frá upphafi til enda
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?