Fara í efni  

Fyrsti skóladagur nýnema

Nýnemar mćta og fá stundatöflur sínar afhentar í Gryfjunni frá kl. 8.30. Klukkan 9 eiga allir nýnemar ađ vera í Gryfjunni og verđur ţeim síđan vísađ til umsjónarkennara sinna. Foreldrar velkomnir međ börnum sínum. 

Nýir og endurinnritađir nemendur (fćddir 2001 og eldri) mćta á fund í M01 kl. 11 og hitta námsráđgjafa  sem fer yfir ýmsar upplýsingar varđandi skólann og skólastarf.

Kynningarfundur međ foreldrum nýnema í M01 kl 16:30-17:30

Hćgt verđur ađ kaupa annarkort í mötuneyti skólans, sjá einnig á matsmidjan.is 

Kennsla hefst síđan samkvćmt stundatöflu ţriđjudaginn 21. ágúst. 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00