Fara í efni  

Töflubreytingar í Innu

Hćgt er ađ skođa og óska eftir töflubreytingum í INNU. Til ţess ţarf ađ skrá sig inn á INNU og smella ţar á tengil sem heitir Töflubreytingar og velja viđkomandi önn.

Töflubreytingar í Innu

 

Ţegar ţar er komiđ birtist stundataflan ásamt leitarglugga ţar sem hćgt er ađ leita eftir áföngum og skođa hvernig ţeir falla inn í viđkomandi stundatöflu.

Töflubreytingar í Innu - skref 2

 

Ţegar búiđ er ađ velja áfanga ţarf ađ velja hóp og ţá birtist áfanginn í stundatöflunni. Í dćminu hér fyrir neđan má sjá hvernig árekstur milli áfanga birtist í töflunni. Ef ţú hefur valiđ vitlausan áfanga ţá ferđu í ruslafötuna viđ hliđ áfangaheitisins.

Töflubreytingar í Innu - skref 3

 

Ţegar réttur áfangi og hópur hefur veriđ valinn, ţannig ađ hann passi í töflu (eđa er í árekstri) ţarftu ađ gćta ţess ađ stađfesta ósk um töflubreytingu. Ţetta er síđan endurtekiđ eftir fjölda áfanga sem óskađ er eftir.

Töflubreytingar í Innu - skref 4

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00