Flýtilyklar

Tölvumál í VMA

G Suite for Education

VMA hefur kosiđ ađ innleiđa G Suite for Education frá Google fyrir alla starfsmenn og nemendur frá og međ haustönn 2017.

Margir ţekkja ţessar ţjónustur vel og eru ađ nota ţćr nú ţegar. Grunnţjónusturnar sem verđa notađar í skólanum eru: Gmail (tölvupóstur), Drive (drif), Google Calendar (dagatal), Contacts (tengiliđir), Docs (skjöl), Forms (eyđublöđ), Sheets (töflureiknir), Slides (skyggnur) og Hangout (spjall og fjarfundir).

Lesa má um nánar um ţessar ţjónustur á eftirfarandi síđum:

 

Öryggismál


Lesa má um öryggismál og eign á gögnum á síđunni https://edu.google.com/trust/

Ath. Ekki er ráđlegt ađ tengja vma póstfang viđ ţjónustur eins og Spotify eđa Apple ID ţar sem ađgangi verđur lokađ fljótlega eftir ađ nemendur útskrifast.

 

Ef spurningar vakna hafiđ samband viđ hjalp@vma.is.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00