Flýtilyklar

WIFI stillingar

Stillingar fyrir tölvur

  • Tölvur og tćki tengjast yfirleitt sjálfkrafa ţráđlausu neti VMA, athugiđ ađ nota sömu ađgangsorđ á ţráđlausa netinu og inn á vefpóst VMA

  • Í Windows ţarf ţó ađ setja upp tengingu handvirkt međ ađ fylgja ţessum leiđbeiningum

  • Apple vélar eiga ađ tengjast sjálfkrafa eftir innskráningu međ notandanafni og lykilorđi.

Hafiđ samband viđ verkefnastjóra gagnasmiđju (hjalp@vma.is) ef ţiđ lendiđ í vandrćđum.

 

Stillingar fyrir GSM-síma og spjaldtölvur

  1. EAP method: Velja PEAP

  2. PHASE 2 AUTHENTICATION: Velja MSCHAPV2

  3. IDENTITY: Setja inn vma númeriđ - vmaxxxxxx

  4. PASSWORD: Setja inn lykilorđiđ

  5. ANONYMOUS IDENTITY: Setja ekkert inn

Athugiđ ađ stilling fyrir iPhone síma uppfćrast sjálfkrafa eftir innskráningu međ notandanafni og lykilorđi.

 

Hafiđ samband viđ verkefnastjóra gagnasmiđju (hjalp@vma.is) ef ţiđ lendiđ í vandrćđum.

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00