Stillingar fyrir tölvur
-
Tölvur og tæki tengjast yfirleitt sjálfkrafa þráðlausu neti VMA, athugið að nota sömu aðgangsorð á þráðlausa netinu og inn á vefpóst VMA
- Ef notandanafn (vmaxxxx) og lykilorð virkar ekki við innskráningu wifi kerfis í windows, þá má fara eftir þessum leiðbeiningum
- Apple vélar eiga að tengjast sjálfkrafa eftir innskráningu með notandanafni og lykilorði.
- Eftirfarandi eru stillingar fyrir Chromebook vélar:
- Smella á merkið fyrir þráðlausa netsambandið og velja VMA
- Í glugganum sem birtist, skal velja eftirfarandi stillingar:
- EAP method: PEAP
- EAP Phase 2 authentication: MSCHAPv2
- Server CA certificate: Do not check
- Identity: vmaxxxxx
- Password: xxxxx
- Anonymous Identity: Sleppa
Hafið samband við verkefnastjóra gagnasmiðju (hjalp@vma.is) ef þið lendið í vandræðum.
Stillingar fyrir GSM-síma og spjaldtölvur
Byrja að fara í wifi stillingar í símanum. Velja og halda inni "VMA", þá kemur upp valmöguleiki um að velja "Manage network settings".
-
EAP method: Velja PEAP
-
PHASE 2 AUTHENTICATION: Velja MSCHAPV2
- CA certificate: Velja Don't validate
- IDENTITY: Setja inn vma númerið - vmaxxxxxx
- PASSWORD: Setja inn lykilorðið
- ANONYMOUS IDENTITY: Setja ekkert inn
Athugið að stilling fyrir iPhone síma uppfærast sjálfkrafa eftir innskráningu með notandanafni og lykilorði.
Hafið samband við verkefnastjóra gagnasmiðju (hjalp@vma.is) ef þið lendið í vandræðum.