Fara í efni

Tölvupóstur

Póstkerfi VMA er í gegnum Office 365 pakka Menntaskýs. Nemendur og starfsmenn skólans fá úthlutað pósthólfi og geta tengst því frá hvaða tæki sem stutt er af þjónustuveitu. Bæði vefviðmót og Outlook í tölvum og símum.

Þeir sem hafa glatað lykilorði sínu eða vilja breyta því geta gert það á slóðinni https://lykilord.menntasky.is

Þeir sem vilja nota Outlook geta sótt það með Office365 leyfi frá skólanum. 

Ekki er ráðlagt að tengja vma tölvupóstfang við þjónustur eins og Spotify eða Apple ID þar sem pósthólfinu verður lokað fljótlega eftir að nemendur útskrifast.

Ef spurningar vakna hafið samband við hjalp@vma.is

Getum við bætt efni síðunnar?