Fara í efni  

Tölvupóstur

Ţann 29.maí 2017 tók Gmail viđ af Zimbra póstkerfinu. Áfram verđur hćgt ađ skrá sig inn í Zimbra til ađ nálgast gamlan póst en nýr póstur mun berast í Gmail frá ţeirri dagsetningu. Nemendur hafa ótakmarkađ gagnamagn í Gmail.

Innskráning er á slóđinni www.gmail.com. Einnig er hćgt ađ skrá sig inn á annađ viđmót sem Google hannađi, inbox.google.com. Gmail.com er meira hugsađ sem hefđbundiđ tölvupóstforrit, međan ađ inbox.google.com lítur á pósta sem verkefni sem ţarf ađ klára eđa efni á verkefnalista.

Flestir munu geta notađ sömu lykilorđin sín áfram en ţeir sem hafa lykilorđ sem standast ekki öryggiskröfur Google ţurfa ađ endursetja ţau á https://i.vma.is.

Til ađ breyta um tungumál í viđmótinu, er smellt á tannhjóliđ í Gmail og valiđ stillingar. Ţá birtist valmöguleiki fyrir tungumál undir dálkinum "Almennt". 

Ath. Ekki er ráđlegt ađ tengja vma tölvupóstfang viđ ţjónustur eins og Spotify eđa Apple ID ţar sem pósthólfinu verđur lokađ fljótlega eftir ađ nemendur útskrifast.

Ef spurningar vakna hafiđ samband viđ hjalp@vma.is.

Uppfćrt 29.maí 2017 

 

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00