Fara í efni

Áfangar í boði fyrir haustönn 2024

Fyrir starfsnámsbrautir er bent á brautarlýsingar og annaskipulag sem er að finna undir Valmyndinni NÁMIÐ hér að ofan. Þar kemur fram hvaða séráfanga er boðið uppá á hverri önn.

Upplýsingar um hvernig á að velja í Innu er hægt að finna hér:

Þetta gildir um eftirtaldar námsleiðir:

 Bifvélavirkjun  3.önn       (eftir grunndeild málmiðna)
 Pípulagnir  Lokaönn      
 Hársnyrtiiðn  3.önn  6.önn    
 Grunnnám matvæla  1.önn      
 Grunnnám málm- og véltæknigr  1.önn      
 Húsasmíði
 1.önn  3.önn  Lokaönn  
 Rafvirkjun
 1.önn  3.önn  5.önn  
 Rafeindavirkjun  5.önn      (eftir grunndeild rafiðna)
 Sjúkraliðabraut*  1.önn  3.önn  5.önn  * (með fyrirvara um mögulegar breytingar á námsskipulagi) kynning á haustannaráföngum
 Sérnámsbraut  1.önn  3.önn  5.önn  
 Starfsbraut  1.önn  3.önn  5.önn  
 Vélstjórn (eftir grunnnám)  3.önn  5.önn  7.önn  9.önn
 Félags- og hugvísindabraut  1.önn  3.önn  5.önn  
 Íþrótta- og lýðheilsubraut  1.önn  3.önn  5.önn  
 Listnáms- og hönnunarbraut  1.önn  3.önn  5.önn  
 Náttúruvísindabraut  1.önn  3.önn  5.önn  
 Viðskipta- og hagfræðibraut  1.önn  3.önn  5.önn  

 

Vinsamlegast athugið að þessi listi hér fyrir neðan er ekki tæmandi. Áfangar í faggreinum brauta eru tilgreindir á annarplönum brauta.

DANSKA
ENSKA
ÍSLENSKA
STÆRÐFRÆÐI
STÆF1BP05 - Stærðfræðigrunnur 1
STÆF1JF05 - Stærðfræðigrunnur 2
STÆF2AM05 - Algebra, margliður og jöfnur
STÆF2LT05 - Líkindareikningur og lýsandi tölfræði
STÆF2RH05 - Rúmfræði og hornaföll
STÆF2TE05 - Hagnýt algebra og rúmfræði
STÆF2VH05 - Vigrar og hornaföll
STÆF3FD05 - Föll, markgildi og diffrun
STÆF3ÖT05 - Ályktunartölfræði
3.TUNGUMÁL
SPÆN1RL05 - Grunnáfangi í spænsku
SPÆN1HT05 - Framhaldsáfangi í spænsku
SPÆN1RS05 - Lokaáfangi í spænsku
ÞÝSK1HT05 - Framhaldsáfangi í þýsku
ÞÝSK1RS05 - Lokaáfangi í þýsku
VIÐSKIPTAGREINAR
BÓKF2FV05 - Framhaldsáfangi í bókfærslu
HAGF2ÞE05 - Þjóðhagfræði
HÖNN3VS05 - Vöruhönnun
LÍFS1FN04 - Fjármálalæsi
VIÐS1VV05 - Íslensk stjórnskipan og réttarkerfi
VIÐS2AV02 - Verslunarreikningur
VIÐS2PM05 - Stjórnun
UPPT2MO05 - Upplýsingatækni
VIÐS2MS05 - Markaðsfræði
RAUNGREINAR
EÐLI2AO05 - Aflfræði
EÐLI3VB05 - Hreyfifræði
EFNA2ME05 - Almenn efnafræði
EFNA3OH05 - Ólífræn efnafræði
JARÐ2EJ05 - Almenn jarðfræði
LÍFF2LK05 - Lífeðlisfræði
LÍFF2NÆ05 - Næringarfræði
LÍFF3BÖ05 - Örverufræði
LÍOL2SS05 - Líffæra- og lífeðlisfræði A
NÁLÆ1UN05 - Almenn náttúrufræði
NÁLÆ2AS05 - Landafræði
SAMFÉLAGSGREINAR
FÉLA2MS05 - Inngangur að félagsfræði
FÉLA3ML05 - Mannréttindi og lýðræði
FÉLA3ÞM05 - Mannfræði - Kynning á áfanganum hér
HEIM2HK05 - Heimspeki - Kynning á áfanganum hér
KYNH2KK05 - Kynlíf, klám og kærleikur
MELÆ1ML05 - Menning og nærsamfélag - Kynning á áfanganum hér
SAGA2NM05 - Mannkynssaga til 1800 - Kynning á áfanganum hér
SAGA3EM05 - Menningarsaga - Kynning á áfanganum hér
SÁLF2SF05 - Almenn sálfræði
SÁLF2SÞ05 - Þroskasálfræði
SÁLF3GG05 - Afbrigðasálfræði
UPPE2FF05 - Viðburðastjórnun - Kynning á áfanganum hér
UPPE2UK05 - Saga, samskipti og skóli
MYNDLISTARGREINAR
LIME2ML05 - Menningarlæsi
LISA2RA05 - Listasaga 19. og 20. aldar
LISA3ÍS05 - Íslensk myndlistarsaga
LOVE3LI05 - Lokaverkefni listnáms
MARG2HG03 - Upplýsingatækni
MYNL2FF05 - Formfræði og fjarvídd
MYNL2GR04 - Listgrafík
MYNL2LJ05 - Ljósmyndun
MYNL2ÞF05 - Þrívíð formfræði
MYNL3LV05 - Lokaverkefni
MYNL3MÁ07 - Málverk
MYNL3MS05 - Módelteikning og líkamsbygging, framhald
SJÓN1LF05 - Lita- og formfræði
SJÓN1TF05 - Teikning
ÍÞRÓTTAGREINAR
Kynning á HREY-áföngum
HEIL1HH04 - Heilsuefling 1
HREY1AH01 - Líkamsrækt
HREY1BO01 - Boltaleikir í sal
HREY1JÓ01 - Jóga
HREY1ÚT01 - Útivist
ÍÞRF2ÞB03 - Þjálffræði
ÍÞRF3BL05 - Hreyfifræði, bein og vöðvar
ÍÞRG1ÚT03 - Heilbrigði og útivist
ÍÞRG2ÞS03 - Grunnþjálfun íþrótta
ÍÞRG3OÁ03 - Opinn íþróttagreinaáfangi 1
ÍÞSN3ÍY03 - Starfsnám í íþróttum 1
ÁFANGAR ÁN UNDANFARA (ekki tæmandi listi)
SJÓN1L05 FÉLA2FA05 MELÆ1ML05
SJÓN1TF05 FATA2SS05 LÍFS1FN05
HREY1AH01 HÖTE2PH05 HEIM2HK05
HREY1JÓ01 SPÆN1RL05 VIÐS2PM05
HREY1ÚT01 UPPT2MO05 NÁLÆ2AS05
HREY1BO01 NÁLÆ1UN05  
 
 
 
 
 
 
Getum við bætt efni síðunnar?