Fara í efni  

Notendanöfn og lykilorđ

Sama notendanafn og lykilorđ er notađ fyrir eftirfarandi ţjónustur/kerfi sem skólinn notar:

 • Google ţjónusturnar - allt netfangiđ notađ viđ innskráningu (vma000000@vma.is)

 • Ţráđlaust net (eduroam WiFi) - allt netfangiđ notađ viđ innskráningu (vma000000@vma.is)

 • Moodle (kennslukerfi) - vma + númeriđ notađ viđ innskráningu (vma000000@vma.is)

 • Innskráning í borđtölvur skólans vma + númeriđ notađ viđ innskráningu (vma000000@vma.is)

Nemendur og starfsfólk geta alltaf endursett lykilorđin sín ađ ţessum kerfum á síđunni https://i.vma.is međ notkun rafrćnna skilríkja eđa Íslykli.

Ath. Inna (kennslu- og umsjónarkerfi VMA) er međ frábrugđiđ lykilorđ. Hér eru leiđbeiningar um hvernig skal nálgast ţađ.

 

Rafrćn skilríki / Íslykill

Rafrćn skilríki

 • Rafrćn skilríki eru persónuskilríki í síma eđa á snjallkorti. Ţau jafngilda framvísun persónuskilríkja og er hćgt ađ nota til fullgildrar undirritunar. 
 • Rafrćn skilríki eru í bođi fyrir einstaklinga undir 18 ára. Sćkja ţarf um í viđurvist forsjárađila og báđir ađilar ţurfa ađ framvísa lögmćtum skilríkjum og skrifa undir samning. 
 • Fyrsta skrefiđ í umsókn um skilríki í farsíma er ađ athuga hvort SIM-kortiđ styđji rafrćn skilríki (ef ekki ţá er hćgt ađ fá nýtt kort hjá símafyrirtćki). 
 • Rafrćn skilríki er hćgt ađ sćkja um í bönkum, sparisjóđum og hjá Auđkenni. Ţegar sótt er um rafrćnt skilríki í farsíma ţarf alltaf ađ hafa símann međ, gilt ökuskírteini, vegabréf eđa nafnskírteini međ mynd. 
 • Rafrćn skilríki á SIM kort eru án endurgjalds hjá Auđkenni (sept 2017). 
 • Meiri upplýsingar um rafrćn skilríki í farsíma eru ađ finna á vef Auđkenni.is eđa á vefnum Skilriki.is

Íslykill

 • Íslykill er lykilorđ tengt kennitölu einstaklings eđa lögađila, gefiđ út af Ţjóđskrá Íslands. 
 • Ekkert aldurstakmark er á Íslykli.
 • Íslykill er hćgt ađ nálgast í heimabanka (sjá myndbönd), í ţjónustuveri Ţjóđskrár Íslands (einstaklingar undir 18 ára ţurfa ađ vera í fylgd međ einum forráđamanni međ lögmćt persónuskilríki) og einnig er hćgt ađ fá hann sendan í bréfpósti á lögheimili (tekur 3-4 daga). Forráđamenn geta ekki fengiđ Íslykil barns sendan í eigin heimabanka. 
 • Viđ fyrstu innskráningu međ nýjum Íslykli ţarf ađ breyta lykilorđinu. Lágmark 10 stafir og blanda af bókstöfum, tölustöfum og táknum.
 • Meira um Íslykilinn
 • Smelliđ hér til ađ panta Íslykil.

 Ef ţeir lenda í vandrćđum ţar geta ţeir snúiđ sér ađ skrifstofu skólans eđa sent póst á hjalp@vma.is.

 

Öryggiskröfur lykilorđa hjá Google

Google er međ sínar öryggiskröfur á lykilorđ sem notuđ eru og ţví ţurfa sumir nemendur/starfsfólk ađ endursetja lykilorđin sín til ađ komast inn á ţessar ţjónustur. 

 • Notendur frá ţví fyrir Google innleiđingu ţurfa ađ endursetja lykilorđin sín á https://i.vma.is. Mćlst er til ţess ađ allir endursetji lykilorđin sín árlega.

 • Nýnemar á haustönn fá sendan nýskráningarhlekk á skráđ tölvupóstfang í Innu, ţar sem ţeir geta búiđ sér til lykilorđ. Ef pósturinn berst ekki geta nemendur endursett lykilorđiđ sitt međ rafrćnum skilríkjum eđa íslykli á slóđinni https://i.vma.is.

Ţeir sem lenda í vandrćđum međ ţessar leiđir geta snúiđ sér til verkefnastjóra gagnasmiđju, skrifstofu skólans eđa sent póst á hjalp@vma.is.

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00