Flýtilyklar

Notendanöfn og lykilorđ

Sama notendanafn og lykilorđ er notađ fyrir eftirfarandi ţjónustur/kerfi sem skólinn notar:

  • Google ţjónusturnar

  • Ţráđlaust net (WiFi)

  • Moodle (rafrćnt kennslukerfi)

  • Innskráning í borđtölvur skólans

Nemendur og starfsfólk geta alltaf endursett lykilorđin sín á síđunni https://i.vma.is međ notkun rafrćnna skilríkja eđa íslykli.

Ef ţeir lenda í vandrćđum ţar geta ţeir snúiđ sér ađ skrifstofu skólans eđa sent póst á hjalp@vma.is.

ATH! Ţađ ţarf ađ sćkja sérstaklega um lykilorđ fyrir Innu kennslu- og umsjónarkerfi VMA. Leiđbeiningar hér

Öryggiskröfur lykilorđa hjá Google

Google er međ sínar öryggiskröfur á lykilorđ sem notuđ eru og ţví ţurfa sumir nemendur/starfsfólk ađ endursetja lykilorđin sín til ađ komast inn á ţessar ţjónustur. 

  • Notendur frá ţví fyrir Google innleiđingu ţurfa ađ endursetja lykilorđin sín á https://i.vma.is. Mćlst er til ţess ađ allir endursetji lykilorđin sín árlega.

  • Nýnemar á haustönn 2017 fá sendan nýskráningarhlekk á skráđ tölvupóstfang í Innu, ţar sem ţeir geta búiđ sér til lykilorđ. Ef pósturinn berst ekki geta nemendur endursett lykilorđiđ sitt međ rafrćnum skilríkjum eđa íslykli á slóđinni https://i.vma.is.

Ţeir sem lenda í vandrćđum međ ţessar leiđir geta snúiđ sér til verkefnastjóra gagnasmiđju, skrifstofu skólans eđa sent póst á hjalp@vma.is.

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00