Flýtilyklar

Prentun

Til ađ prenta skjöl á prenturum í VMA ţarf ađ senda ţau sem viđhengi (pdf) á svart@vma.is og/eđa litur@vma.is. Prentararnir eru líka virkir í borđtölvum í B02 og á bókasafni.

Til ađ prenta Google doc skjal er best ađ 'downloada' skjalinu sem pdf og senda ţađ svo sem viđhengi frá @vma.is póstfanginu.

Ath. Ađ ekki er hćgt ađ nota möguleikann File - Email as attachment (Skrá - Senda sem viđhengi) beint úr Google Doc ţar sem sendandi verđur ţá noreply@gmail.com en ekki notandinn sjálfur.  

 

Hafiđ samband viđ verkefnastjóra gagnasmiđju (hjalp@vma.is) ef ţiđ lendiđ í vandrćđum.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00