Fara í efni

Prentun

Í upphafi annar mun þér berast tölvupóstur með hlekk á vefslóð prentkerfis ásamt pin kóða. Pin kóðinn er notaður til að skrá þig beint á prentarann eftir að hafa sent verk á prentskýið.

Til að prenta út er annaðhvort hægt að senda prentverk í genum vefslóðina eða í gegnum svo kallaðan SmartClient sem hægt er að sækja á vefnum sem setur upp prentröð beint á tölvu notanda

Þú færð sjálfkrafa inneign í upphafi hverjar annar en hægt er að kaupa meiri inneign hjá ritara. Inneign og kostnaður sést á prentaranum þegar farið að prenta.

Leiðbeiningar um prentun má nálgast hér.

Til að komast inn á prentskýið er farið inn á https://vma.eu.uniflowonline.com

Getum við bætt efni síðunnar?