Fara í efni  

Prentun

Til að prenta skjöl á prenturum í VMA með fartölvu, þarf að senda þau sem viðhengi (pdf) á svart@vma.is . Litaprentun virkar ekki með fartölvu, en verið er að skoða lausn á því. Prentararnir eru líka virkir í borðtölvum í B02 og á bókasafni, bæði fyrir svart-  og litaprentun.

Til að prenta Google doc skjal er best að hlaða niður 'downloada' skjalinu sem pdf og senda það svo sem viðhengi frá @vma.is póstfanginu.

Ath. Að ekki er hægt að nota möguleikann File - Email as attachment (Skrá - Senda sem viðhengi) beint úr Google Doc þar sem sendandi verður þá noreply@gmail.com en ekki notandinn sjálfur.  

 

Hafið samband við verkefnastjóra gagnasmiðju (hjalp@vma.is) ef þið lendið í vandræðum.

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.