Fara í efni  

Forvarnarfulltrúi

Forvarnarfulltrúi:

Forvarnafulltrúi er Valgerđur Dögg Oddudóttir Jónsdóttir. Á vorönn 2020 er hún er međ viđtalstíma miđvikudaga kl 11:30-12:30 í A- álmu. Einnig er hćgt ađ senda póst á netfangiđ  vala@vma.is

Stefna VMA í forvörnum

Verkmenntaskólinn á Akureyri leggur mikla áherslu á ađ nemendur hans tileinki sér jákvćtt viđhorf til heilbrigđs lífernis og öđlist sterka sjálfsmynd og sjálfsvirđingu. Lögđ er áhersla á eflingu félagslífs sem eflir félagsţroska nemenda og minnkar líkur á neyslu fíkniefna.

Skólinn vill einnig ađstođa ţá sem hafa ánetjast vímuefnum og í skólanum gilda skýrar reglur um notkun tóbaks áfengis og annarra vímuefna.

Reglur:

  1. Öll međferđ og neysla tóbaks í skólanum og á lóđ hans er bönnuđ.
  2. Neysla og međferđ áfengis og annarra vímuefna er óheimil í skólanum   og hvarvetna ţar sem nemendur koma fram í nafni hans.

Íhlutun:

  1. Verđi nemandi uppvís ađ brotum á ofangreindum reglum kallar ţađ skilyrđislaust á áminningu skólameistara, og er nemanda vísađ til viđtals hjá forvarnafulltrúa ţar sem fjallađ er um vandamáliđ og bent á leiđir til úrbóta. Láti nemandi ekki af uppteknum hćtti og verđi vís ađ endurteknum brotum á ofangreindum reglum getur honum veriđ vísađ úr skóla.
  2. Alvarleg brot, eins og neysla ólöglegra vímuefna eđa dreifing og sala á ţeim innan vébanda skólans eru kćrđ til lögreglu og getur leitt til tafalausrar brottvikningar úr skóla.
  3. Óskađ er eftir ţví ađ nemendur VMA láti forvarnafulltrúa, námsráđgjafa, umsjónarkennara, skólahjúkrunarfrćđing eđa skólayfirvöld vita hafi ţeir vitneskju  eđa rökstuddan grun um hverskonar neyslu ólöglegra vímuefna eđa sjálfsskemmandi hegđun nemenda. Íhlutun er betri en afkiptaleysi.
  4. Forvarnafulltrúi hefur fastan viđtalstíma. Einstaklingar sem leita til hans njóta fullst trúnađar.

Framkvćmd

  1. Forvarnafulltrúi eđa forvarnaráđ hefur yfirumsjón međ forvarnastefnu skólans, framkvćmd hennar og útfćrslu. Forvarnafulltrúi sér um ađ kynna stefnuna fyrir starfsfólki og nemendum.
  2. Ćskilegt vćri ađ forvarnir kćmu inn í sem flestar námsgreinar skólans međ einum eđa öđrum hćtti.
  3. Forvarnafulltrúi/forvarnaráđ ţarf ađ sjá um ađ reglulega séu haldnir frćđslufundir eđa námskeiđ er tengjast forvörnum á sem flestum sviđum mannlífsins. Nemendum sé gerđ skír grein fyrir skađsemi ólöglegra fíkniefna og hvattir til heilbrigđs lífernis og á ţennan hátt komi forvarnir beint inn í félagslíf nemenda.
  4. Forvarnafulltrúi er tengiliđur nemenda viđ yfirvöld skólans í vímuefnamálum og hann hefur einnig tengsl viđ ađila í samfélaginu er máliđ varđar.

Upplýsingasíminn 800 5005 og netfangiđ info@rls.is eru samvinnuverkefni lögreglu og tollgćslu og liđur í baráttunni viđ fíkniefnavandann. Hafir ţú upplýsingar varđandi fíkniefni, mansal eđa vćndi hvetjum viđ ţig til ađ koma ţeim á framfćri viđ lögreglu. Fullrar nafnleyndar er heitiđ.

Uppfćrt 24. janúar 2020 (RMH)

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00