Fara í efni  

Sálfrćđiţjónusta í VMA

Jóhanna Bergsdóttir frá Sálfrćđiţjónustu Norđurlands annast sálfrćđiţjónustu fyrir nemendur VMA á haustönn 2018. Ţessi sálfrćđiţjónusta er nemendum ađ kostnađarlausu. Hćgt er ađ panta tíma hjá Jóhönnu međ ţví ađ senda tölvupóst á námsráđgjafa – Svövu svava@vma.is Jóhanna er međ skrifstofu innst í B-álmu skólans.

Jóhanna er međ opinn tíma á mánudögum frá 9:30 til 12:00  ţar sem nemendur geta komiđ án ţess ađ panta tíma. Einnig eru viđtalstímar á ţriđjudögum kl 08:00-14:00 og fimmtudögum kl. 08:00-12:00 en fyrir báđa ţessa daga ţarf ađ panta tíma í gegnum Svövu og Ásdísi námsráđgjafa.

Skólaáriđ 2012-2013 var í fyrsta skipti starfandi sálfrćđingur í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Starf hans fólst međal annars í ţví ađ veita hóp- og einstaklingsmeđferđ fyrir nemendur skólans sem upplifđu andlega vanlíđan eins og ţunglyndi eđa kvíđa. Eins og sést í ársskýrslu um sálfrćđiţjónustu í VMA nýttu nemendur sér ţjónustuna í ríku mćli og komu rúmlega 10% nemenda einu sinni eđa oftar í viđtal til sálfrćđings VMA.

Ársskýrsla sálfrćđings skólaáriđ 2014-2015.

Árskýrsla sálfrćđings skólaáriđ 2012-2013.

Uppfćrt 16. janúar 2018 (RMH)
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00