Fara í efni  

Sálfrćđingur

Jóhanna Bergsdóttir annast sálfrćđiţjónustu fyrir nemendur VMA. Sálfrćđiţjónustan er nemendum ađ kostnađarlausu. Hćgt er ađ panta tíma hjá Jóhönnu međ ţví ađ senda tölvupóst á námsráđgjafa – Svövu Hrönn svava@vma.is eđa Helgu helgajul@vma.is. Jóhanna er međ skrifstofu í M07, beint á móti norđurinngangi.  

Jóhanna er međ opinn tíma mánudaga til miđvikudaga 11:00 til 11:30  ţar sem nemendur geta komiđ án ţess ađ panta tíma. 

Skólaáriđ 2012-2013 var í fyrsta skipti starfandi sálfrćđingur í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Starf hans fólst međal annars í ţví ađ veita hóp- og einstaklingsmeđferđ fyrir nemendur skólans sem upplifđu andlega vanlíđan eins og ţunglyndi eđa kvíđa. Eins og sést í ársskýrslu um sálfrćđiţjónustu í VMA nýttu nemendur sér ţjónustuna í ríku mćli og komu rúmlega 10% nemenda einu sinni eđa oftar í viđtal til sálfrćđings VMA.

Ársskýrsla sálfrćđings skólaáriđ 2014-2015.

Árskýrsla sálfrćđings skólaáriđ 2012-2013.

Uppfćrt 19. ágúst 2019 (RMH)
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00