Fara í efni  

Moodle

Hvað er Moodle?

  • Moodle er rafrænt námsumhverfi skólans og er notað samhliða Innu.
  • Verkmenntaskólinn á Akureyri notar Moodle til kennslu í dagskóla og í fjarnámi.
  • Moodle heldur utan um verkefnavinnu nemenda ásamt námsmati í áföngum. 
  • Moodle stendur fyrir Modular Object-Oriented Dynamic Learning Environment.

Hægt er að nálgast Moodle á slóðinni moodle.vma.is, eða með því að smella á Moodle táknið í flýtileiðum á forsíðu vefsins. Við innskráningu í Moodle er bara notendanafn nemenda notað, ekki allt netfangið (@vma.is).

Einnig er hægt að skrá sig inn á moodle í gegnum snjallsímaforrit. Þessi forrit er hægt að nálgast á eftirfarandi stöðum:

Fyrir Android stýrikerfið
Fyrir Apple stýrikerfið

Leiðbeiningar varðandi innritun í áfanga í Moodle.

Ef spurningar vakna hafið samband við hjalp@vma.is.

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.