Fara í efni  

Moodle

Hvađ er Moodle?

  • Moodle er rafrćnt námsumhverfi skólans og er notađ samhliđa Innu.
  • Verkmenntaskólinn á Akureyri notar Moodle til kennslu í dagskóla og í fjarnámi.
  • Moodle heldur utan um verkefnavinnu nemenda ásamt námsmati í áföngum. 
  • Moodle stendur fyrir Modular Object-Oriented Dynamic Learning Environment.

Hćgt er ađ nálgast Moodle á slóđinni moodle.vma.is, eđa međ ţví ađ smella á Moodle tákniđ í flýtileiđum á forsíđu vefsins. Viđ innskráningu í Moodle er bara notendanafn nemenda notađ, ekki allt netfangiđ (@vma.is).

Einnig er hćgt ađ skrá sig inn á moodle í gegnum snjallsímaforrit. Ţessi forrit er hćgt ađ nálgast á eftirfarandi stöđum:

Fyrir Android stýrikerfiđ
Fyrir Apple stýrikerfiđ

Leiđbeiningar varđandi innritun í áfanga í Moodle.

Ef spurningar vakna hafiđ samband viđ hjalp@vma.is.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00