UPPLÝSINGAR UM ÁFANGAVAL
Áfangaval
Nemendur sem eru í skólanum á vorönn 2024 ganga fyrir um skólavist á haustönn 2024 að því gefnu að ástundun og árangur sl. tveggja anna í námi sé viðunandi.
Valtímabil fyrir núverandi nemendur er 7.mars - 15.mars 2024
Með því að skrá val í Innu á réttum tíma fá nemendur í VMA forgang að skólavist á haustönn 2024. Þó er ferill hvers nemanda skoðaður með tilliti til árangurs og ástundunar - og metið hvort viðkomandi er líklegur til að stunda námið á næstu önn.
Brautaskiptabeiðnir
Nemendur geta sent inn beiðni um brautaskipti frá 28.febrúar til 7.mars. Leiðbeiningar eru hér.
Hér má sjá í hvaða röð nemendur taka áfanga í eftirfarandi fögum
Stærðfræði - yfirlit |
Íslenska - yfirlit |
Enska - yfirlit |
Jafngildi og undanfarar |
Áfangalýsingar í nýrri námskrá |
9. október 2023