Fara í efni  

Námsval í Innu

 1. Fyrst ţarf ađ skrá sig inn og smella á hnappinn „Val“.

  Námsval í Innu - skref 1

 2. Ţá opnast fyrir neđan hnappur sem á stendur önnin sem veriđ er ađ velja áfanga á. Ţađ ţarf ađ smella á önnina.
  Námsval í Innu - skref 2

 3. Ţá birtast tveir tómir kassar og langur listi fyrir neđan ţá. Ţessi kassar heita Ađalval og Varaval. Í ţá ţarf ađ velja áfanga úr listanum fyrir neđan.

  Námsval í Innu - skref 3

 4. Til ţess ađ velja áfanga ţarf ađ smella á áfangaheiti (áfangalínuna) einu sinni og ţá birtist áfanginn í Ađalvalskassanum. Upplýsingar um ţrep, tíma á viku og undanfara birtast einnig.

  Námsval í Innu - skref 4

 5. Ţegar búiđ er ađ velja ţá áfanga sem viđkomandi nemandi ćtlar í ţá er hćgt ađ sjá einingafjölda og kennslustundafjölda fyrir neđan kassann.

  Námsval í Innu - skref 5

 6. Varaval er einnig mjög mikilvćgt en til ađ skrá ţađ ţarf ađ skrá áfanga fyrst í ađalval og draga síđan áfangann yfir í Varavalskassann.

  Námsval í Innu - skref 6

 7. Ţegar búiđ er ađ velja ţá ţarf ađ smella á Vista val


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00