Fara í efni

Námsval í Innu

  1. Fyrst þarf að skrá sig inn og smella á hnappinn „Val“.

    Námsval í Innu - skref 1

  2. Þá opnast gluggi þar sem nemandi getur séð námsferilsáætlun fyrir næstu önn og jafnvel fleiri annir.


  3. Ef að nemandi vill breyta áfangavali sínu eitthvað (t.d. bæta við áfanga) þá er hægt að gera það með því að smella á Velja áfanga og velja síðan áfanga. Einnig er hægt að eyða áfanga úr áfangavali með því að smella á rauða kassann með hvíta "x"-inu.



  4. Ef nemandi er sáttur við áfangavalið þá á að smella á Staðfesta val.

Getum við bætt efni síðunnar?