Fara í efni  

Innskráning í Innu

Tvćr leiđir eru til ađ skrá sig inn á Innu. Annarsvegar međ lykilorđi sem sótt er til Innu og hinsvegar međ Íslykli. 

Tvćr leiđir eru til ađ skrá sig inn á Innu.

 

 

Innskráning međ lykilorđi

Myndirnar hér ađ neđan sýna hvernig hćgt er ađ nálgast ađgang.  Ef valiđ er Innkráning međ lykilorđi Innu er mikilvćgt ađ netfangiđ sem gefiđ er upp sé rétt ţví lykilorđiđ er sent á ţađ. Nćst ţarf síđan ađ smella á: Sćkja nýtt lykilorđ.

Innskráning međ lykilorđi

 

 

Innskráning međ Íslykli

Mćlt er međ ţví ađ nota Íslykil til ađ skrá sig inn á Innu. Hćgt er ađ sćkja um íslykil og er hćgt ađ fá hann sendan í bréfpósti ef viđkomandi er ekki međ heimabanka.

Innskráning međ Íslykli

 

Innskráning međ Google ađgangi

Ţegar notandi hefur skráđ sig einu sinni inn í Innu getur hann breytt innskráningarleiđ međ ţví ađ fara í Stillingar og smella á Opna undir tengli sem heitir Innskráning međ Google og Office 365. Sjá mynd fyrir neđan.

 

 

11. október 2018
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00