Fara í efni

Brautir í boði fyrir haustönn 2024

Námsbraut Athugasemdir
Grunnnám málm- og véltæknigreina Nemar sem stefna t.d. á stálsmíði,vélvirkjun eða vélstjórn innrita sig í grunnnám málm-og tæknigreina
Bifvélavirkjun Nýnemar innrita sig á grunndeild málm-og tæknigreina
Stálsmíði Einungis innritað á 3.önn og með fyrirvara um nemendafjölda og breytt skipulag
Vélstjórn B Einungis fyrir þá sem hafa lokið grunndeild málm- og véltæknigreina - Nýnemar innrita sig grunndeild málm-og tæknigreina
Vélstjórn C Einungis fyrir þá sem hafa lokið vélstjórn B
Vélstjórn D Einungis fyrir þá sem hafa lokið vélstjórn C
Vélvirkjun Einungis fyrir þá sem hafa lokið grunndeild málm- og véltæknigreina
Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina Nemendur sem stefna á húsasmíði, pípulagnir eða múriðn innrita sig grunnnám bygginga og mannvirkjagreina
Húsasmíði Nýnemar innrita sig á grunndeild bygginga og mannvirkjagreina.
Pípulagnir Eingöngu innritað á lokaönn haustönn 2024
Grunnnám matvæla- og ferðagreina Nemendur sem stefna á kokkinn eða þjónin innrita sig grunnnám matvæla- og ferðagreina
Grunnnám rafiðna Nemendur sem stefna á rafeindavirkjun eða rafvirkun innrita sig grunnnám rafiðna
Rafeindavirkjun Einungis fyrir þá sem hafa lokið grunnnámi rafiðna - Nýnemar innrita sig grunndeild rafiðna
Rafvirkjun Einungis fyrir þá sem hafa lokið grunnnámi rafiðna - Nýnemar innrita sig grunndeild rafiðna
Brautabrú Nemendur sem ekki hafa lokið námsskrá 10.bekkjar með fullnægjandi árangri
Félags- og hugvísindabraut  
Fjölgreinabraut *Nýnemar sem stunda tónlistarnám við Tónlistarskóla Akureyrar og hyggjast stunda námið samhliða.
Hársnyrtiiðn Eingöngu innritað á 3. og 6.önn
Íslenskubrú *Námsbrautin er opin þeim nemendum af erlendum uppruna sem hafa litla sem enga kunnáttu í íslensku og náð hafa framhaldsskólaaldri.
Íþrótta- og lýðheilsubraut  
Listnáms- og hönnunarbraut - myndlistarlína *Nemendur innritast á listnámsbraut skv. nýju skipulagi á haustönn 2024.
Náttúruvísindabraut  
Sérnámsbraut Innritunartímabili fyrir nýnema er lokið, komi umsóknir fá þær efnislega meðferð
Sjúkraliðabraut *Með fyrirvara um nemendafjölda og breytt skipulag.
Starfsbraut Innritunartímabili fyrir nýnema er lokið, komi umsóknir fá þær efnislega meðferð
Viðbótarnám til stúdentsprófs Einungis fyrir nemendur sem hafa lokið iðn- og starfsnámi
Viðskipta- og hagfræðabraut  
Getum við bætt efni síðunnar?