Fara efni  

Stdentsbrautir

Stúdentsbrautir

  • Til að fá inngöngu á stúdentsbraut þarf nemandi að hafa lokið fullnægjandi árangri í grunnskóla.
  • Í VMA geta nemendur valið um þrjár meginleiðir til stúdentsprófs, félagsfræðabraut, náttúrufræðibraut og viðbótarnám að loknu iðnnámi. Nám á stúdentsbrautum greinist í þrjá hluta. Kjarna, kjörsvið og frjálst val.
  • Kjörsviðið felur í sér sérhæfingu í samræmi við lokamarkmið nemanda og námsbrautar. Nemendum ber að velja sér að minnsta kosti þrjár kjörsviðsgreinar sem í boði eru á námsbraut þeirra.
  • Kjörsviðsgreinar félagsfræðabrautar eru: Félagsfræði, íslenska, rekstrarhagfræði, saga, sálfræði, stærðfræði og þjóðhagfræði.
  • Kjörsviðsgreinar náttúrufræðibrautar eru: Efnafræði, eðlisfræði, líffræði, stærðfræði og tölvufræði.
  • Nemendur sem stundað hafa listnám eða starfsnám geta lokið stúdentsprófi með því að bæta við sig námi í tilteknum námsgreinum. Þeir geta einnig fengið fengið hluta af námi sínu metið inn á félagsfræðabraut, málabraut og náttúrufræðibraut.
  • Inntökuskilyrði á félagsfræðabraut eru: Íslenska 6, enska 6, samfélagsgreinar 6, stærðfræði 5.
  • Inntökuskilyrði á náttúrufræðibraut eru: Íslenska 6, náttúrufræðigreinar 6, stærðfræði 6, enska 5.

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00