Fara efni  

Inntkuskilyri

Inntökuskilyrði

  • Með nýrri námskrá sem tekin verður upp haustið 2015 verða inntökuskilyrði tekin til endurskoðunar. Alla jafna þarf að ljúka kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri til að komast í iðnnám, starfsnám og námsbrautir til stúdentsprófs.

    Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Á brautum með fjöldatakmarkanir, munu einkunnir 10. bekkjar ráða innritunarröð.

 


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00