Fara efni  

Sumarbstaur tekur sig mynd

Sumarbstaur tekur  sig mynd
Bi a psla saman veggjum og glfi hssins.

Eftir a hafa forsma glf og tveggi sumarbstaarins var komi a v sl. fimmtudag a nemendur riju nn hsasmi og kennarar eirra festu einingarnar saman me hjlp kranabls. a er alltaf mikilvgur fangi egar kemur a v a reisa hsi og sj rangur forsminnar birtast hsi ea hluta ess.

Hlfna verk hafi er, segir mltki og v eru flgin nokkur sannindi. svo a verki s rtt a byrja er miklu n egar bi er a reisa hsi. En nsta vers verur a byggja ak og loka hsinu ur en fyrsti vetrarsnjrinn kemur. Og san tekur vi einn verktturinn af rum og reynt er a fara eins langt me bygginguna fyrir lok vorannar og mgulegt er.

Hsi r er llum meginatrium smu ntum og hsi fyrra, sem n jnar eiganda snum Reykjadal. Sumarhsi er a grunnfleti tpir sextu fermetrar og v eru tv svefnherbergi, baherbergi/vottahs, stofa og eldhs. Svefnloft er hluta hssins. sem hanna er af Steinmari H. Rgnvaldssyni.

Gaman er a rifja upp sumarbstaabyggingar hsasmanema VMA linum rum:

Hausti 2021
Hausti 2020
Hausti 2019
Hausti 2018
Hausti 2017
Hausti 2016
Hausti 2015
Hausti 2014
Hausti 2013


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.