Fara í efni  

Sumarbústađur rís

Sumarbústađur rís
Útveggir sumarbústađarins komnir á sinn stađ.

Ţađ er alltaf ánćgjulegt ađ sjá ţegar sumarbústađurinn sem nemendur á ţriđju önn í húsasmíđi smíđa rís af grunni. Grind bústađarins - bćđi gólf og veggir - er forsmíđuđ innanhúss og ţegar allt er tilbúiđ er kallađ á kranamann til ţess ađ hífa alla hluti á sinn stađ.

Í gćr var komiđ ađ stóru stundinni. Kranamađurinn mćtti snemma í gćrmorgun og á tíunda tímanum var hafist handa viđ ađ púsla ţessu öllu saman. Fyrst var gólfgrindin dregin út og komiđ á sinn stađ og síđan voru veggirnir hífđir einn af öđrum á sinn stađ. Ţetta var eins og ađ byggja hús úr legókubbum, allt féll ţetta eins og flís viđ rass. Verkiđ gekk mjög vel og voru allir veggir komnir á sinn stađ röskum ţremur tímum eftir ađ hafist var handa.

Í mörg horn verđur ađ líta á nćstu vikum, bćđi í úti- og inniverkum. Fyrst ţarf ađ loka húsinu og síđan verđur ţađ klćtt ađ utan og auđvitađ bíđa ófá handtökin innandyra.

Smíđi sumarhússins er fyrst og fremst skemmtilegt og umfram allt afar lćrdómsríkt verkefni fyrir nemendur og til ţess er leikurinn einmitt gerđur, ađ nemendur lćri sem mest af smíđinni og ţjálfist í fjölmörgu er lýtur ađ smíđi slíks húss.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00