Fara efni  

Sumarbstaur rs

Sumarbstaur rs
Ni sumarbstaurinn a taka sig mynd.

Liur nmi verandi hsasmia VMA er a byggja sumarbsta fr grunni. etta gera nemendur ru ri, eir byrja a byggja bstainn fljtlega eftir a skli hefst a hausti og ur en vorannarprf hefjast hafa eir loki verkinu. Halldr Torfi Torfason, brautarstjri byggingadeildar VMA, segir a bygging sumarbstaarins s mjg mikilvgt og lrdmsrkt verkefni fyrir nemendur, v felist lrdmur vi marga fyrirlestra kennslustofu. Hr s um a ra raunhft verkefni ar sem nemendur urfa a takast vi margt af v sem eir urfi a leysa r egar t vinnumarkainn kemur.

Fljtlega eftir a sklinn hfst haust hfu ellefu nemendur ru ri a leggja grunn a sumarbstanum. Undirstugrindin var sett saman innan dyra og smuleiis tveggjagrindur og sperrur. Um mija sustu viku var san komi a v a taka grindina t og koma veggjunum sinn sta ofan henni. Allt fll etta saman eins og fls vi rass og v dagljst a nemendur og kennarar hfu sannarlega vanda til verka.

Sumarbstaurinn er rtt um 50 fermetrar a grunnfleti og verur flestan htt samskonar og bstaur sem annars rs nemar byggingadeild smuu sl. vetur. verur aki essum bsta lengra og myndar skjl yfir vernd hssins.

En a eru ekki bara nemendur byggingadeild sem f a spreyta sig vi byggingu sumarbstaarins v einnig koma ar nemendur rafinaardeild vi sgu og leggja rafmagn bstainn sar vetur. etta verkefni er v lrdmsrkt og krkomi fyrir fjlda nemenda VMA. Og vst er a s sem kemur til me a kaupa ennan bsta nsta ri verur ekki svikinn af sminni. Hr er vanda til verka. S sem keypti bstainn sem VMA-nemendur byggu sl. vetur setti hann niur Kleifum lafsfiri.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.