Fara í efni  

Nemendur í húsasmíđi byggja sumarbústađ

Nemendur í húsasmíđi byggja sumarbústađ
Sumarbústađurinn reistur sl. miđvikudag.

Liđur í námi nemenda á ţriđju önn í húsasmíđi í VMA er ađ byggja sumarbústađ. Ţetta hefur veriđ gert á hverjum vetri í mörg ár og síđan eru bústađirnir seldir í opnu útbođi. Bústađurinn sem nemendur byggđu sl. vetur ţjónar nú eigendum sínum í Lundsskógi í Fnjóskadal.

Í vetur er nemendahópurinn á ţriđju önn óvenju stór eđa 24 manns og er honum skipt í tvo hópa. Ţađ má ţví búast viđ ađ bćrilega vel gangi ađ vinna ađ smíđi bústađarins í vetur en auk húsasmíđanema koma nemendur í rafvirkjun ađ verkinu međ raflögn.

Fyrsti hluti verksins var ađ smíđa undirstöđugrindina, útveggi og sperrur. Sá hluti verksins var unninn inni í húsi en síđan var ráđist í annan áfanga sl. miđvikudag og bústađurinn reistur međ krana. Nćsti áfangi felst í ţví ađ ţekja og klćđa hann ađ utan. Síđan verđur verkinu fram haldiđ innan dyra.

Sumarbústađurinn er um 50 fermetrar ađ grunnfleti og er smíđađur samkvćmt sömu teikningu og bústađurinn sl. vetur. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00