Fara í efni  

Sumarhús rís

Sumarhús rís
Einingarnar komnar saman og bústađurinn risinn.

Árvisst verkefni nemenda á öđru ári í húsasmíđi í VMA er ađ byggja sumarbústađ. Strax er hafist handa viđ verkiđ í byrjun haustannar og er unniđ ađ smíđinni allan veturinn. Til ađ byrja međ er smíđađ innan dyra í húsakynnum byggingadeildar, grindin sett saman, útveggir smíđađir og sperrurnar sömuleiđis.

Síđan er komiđ ađ ţví ađ taka allar ţessar einingar út og rađa ţeim saman. Ađ ţeim liđ í framkvćmdinni var komiđ í gćr. Grindin var fyrst dregin út međ krana og síđan voru veggeiningarnar og sperrurnar hífđar á sinn stađ. Verkiđ gekk ljómandi vel, ţegar allir leggjast á eitt verđur útkoman góđ.

Sumarbústađurinn í ár er 50 fermetrar ađ grunnfleti, samskonar bústađur og var smíđađur síđasta vetur.

Ţađ verđur heldur betur í mörg horn ađ líta á nćstunni fyrir nemendur viđ smíđi bústađarins, hér eftir sem hingađ til. Ljúka ţarf viđ ţakiđ sem fyrst, einangra hann ađ utan, klćđa og loka honum fyrir vatni og vindum. Ađ ţví loknu verđur hćgt ađ hefjast handa inni.

Gaman er í ţessu sambandi ađ rifja upp ţegar bústađurinn frá ţví í fyrra var reistur


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00