Fara í efni  

Hársnyrtiiðn

HÁRSNYRTIIÐN  (HG8) 
170 ein.
 

Hársnyrtiiðn er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár og skiptist í fimm anna nám í skóla og 72 vikna starfsþjálfun á vinnustað. Markmið námsins er að gera nemendur færa um að veita þá alhliða þjónustu sem í boði er á hársnyrtistofum á hverjum tíma. Náminu lýkur með sveinsprófi sem veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Eingöngu eru teknir inn 13 nemendur á ári og ganga þeir jafnan fyrir sem hafa lokið almennum greinum og/eða hafa námssamning. 

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

Almennar greinar 
24 ein.
Íslenska* ÍSL 102  202  
Erlend tungumál* ENS 102  DAN 102+ 4 ein  
Stærðfræði* STÆ 102  122  
Lífsleikni* LKN 102/192  201/291  
Íþróttir* ÍÞR 102/112 - 202/212  + 4 ein.   
Sérgreinar 73 ein.
Hárgreiðsla HGR 103  203  303 403 506  
     
Iðnfræði IFH 103  203  303 
 
Iðnteikning ITH 103  203 
 
Klipping KLP 103  203  303  403  503  
Náttúrufræði * NÁT 103  
Líffæra- og lífeðlisfræði * LOL 103  
Permanent PEM 103  203  303 403 503  
Skegg snyrting og rakstur RAK 103 
 
Öryggis- og félagsmál. Örf 101  
Starfsþjálfun  72 vikur 72 ein.

 Áfangalýsingar

Hér er fyrst og fremst sýnd skipting sérgreina á námsannir.  Nemendur þurfa að ljúka almennum greinum sem merktar eru með * hér að ofan samhliða sérgreinunum.   Raunin er hinsvegar sú að mjög margir umsækjendur um hársnyrtinám hafa lokið þessum almennu áföngum og því er niðurröðun almennra áfanga á annir fyrst og fremst til viðmiðunar.

Hársnyrtinám
1. önn
haust
2. önn
vor
Verknám
1 ár
 3. önn
haust
4. önn
vor
Verknám
1 önn
5. önn
vor
 HGR 103  HGR 203
  
         
 HGR 303  HGR403             HGR503
 IFH 103  KLP 203  KLP 303  KLP403  IFH501
 ITH 103  PEM 203  PEM 303  PEM403  KLH503
 KLP 103  IFH 203  Örf 101  IFH401  PEM503
 PEM 103  ITH 203  HLI202  ITH302  RAK201
 15 ein  15 ein  IFH 303   ÞFS101  
     RAK102    
         
         
15 ein
14ein 16 ein  13 ein 11 ein



Nemendur fá ekki að skrá sig á lokaönn í verklegu nema að vera búnir að ljúka almennu áföngunum eða geta sýnt fram á að geta lokið þeim á önninni.

A.T.H.

PEM 103 inniheldur BLS 101(blástur) og PEM 102    RAK102 og ÞSF101 er samkennt í RAK103

IFH 103 inniheldur HÞS 101 (þvottur/snyrting) og IFH 102

PEM 203 inniheldur BLS 201 og Pem 202

KLP 203 inniheldur HLI 101(háralitun) og KLP (klipping) 201

PEM 303 inniheldur BLS 301 og PEM 302

PEM 403 inniheldur BLS 401 og PEM 402

PEM 503 inniheldur BLS 501 og PEM 502

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.