Leiðbeiningar fyrir nemendur og aðstandendur í Innu
			
					03.02.2021			
	
	Leiðbeiningar um Innu
- Innskráning í Innu
 - Námsval í Innu
 - Töflubreytingar í Innu
 - Beiðni um brautarskipti
 - Skoða miðannarmat
 - Skrá forföll í gegnum Innu
 - Hvernig aðstandendum er veittur aðgangur að Innu
 - Veikindaskráningar nemenda í Innu
 - Persónufornöfn í Innu
 
Hvað er Inna?
- Inna er kennslu- og umsjónarkerfi VMA
 - Nemendur sækja um nám í gegnum umsóknavef Innu (menntagatt.is)
 - Inna heldur utan um námsbrautir og námsgreinar
 - Inna heldur utan um námsframvindu nemenda, einkunnir og viðveru
 
Upplýsingar í Innu fyrir nemendur og forráðamenn:
- Námsframvinda
 - Valfög
 - Fjarvistarskráningar
 - Einkunnir
 - Nemendalistar fyrir þá hópa sem nemendur eru í
 - 
Stundatöflur
 - 
Próftöflur
 - 
Miðannarmat
 - Námsgagnalisti
 - Heimavinna og verkefnaskil