-
Nemandi smellir á Brautarskipti.
-
Velur braut og fyllir út í athugsemdadálkinn með viðeigandi upplýsingum.
-
Smellir síðan á vista.
-
Sviðsstjóri mun síðan afgreiða umsóknina að loknum valtíma og þá fær umsækjandi tölvupóst með staðfestingu á samþykki eða höfnun.