Vinsamlegast athugið að tafir geta orðið á afgreiðslu erinda á næstu dögum.
Tölvukerfið og prentþjónustan liggur niðri vegna endurbóta og yfirfærslu.
Fjórtán nemendur VMA, ásamt kennurum, heimsóttu Morgen College í Harderwijk í Hollandi til þess að taka þátt í Erasmus+ verkefninu Ready for the World.
Fjórir nemendur og tveir kennarar af rafiðnbraut VMA fóru til Istanbúl í Tyrklandi til þess að taka þátt í Erasmus+ Evrópuverkefninu Electro Technicians for a Green World.
Embla Björk Hróadóttir var fulltrúi VMA í Söngkeppni framhaldsskólanna þann 3. apríl.