Fara í efni

Leiðbeiningar um Moodle, tölvupóst og fleira

Hér má finna leiðbeiningar um tölvuþjónustu. 

Þeir sem hafa glatað lykilorði sínu eða eru að stofna sinn fyrsta aðgang geta gert það á slóðinni https://i.vma.is. Innskráning þar getur verið með: sérstökum hlekk sem nýnemar fá sendan, íslyklirafrænum skilríkjum eða gamla lykilorðinu sé það vitað. Athugið að þetta breytir lykilorðinu að öllum kerfum skólans þar með talið Google, Microsoft, Moodle og WiFi. Ef lykilorð er vistað einhversstaðar þá þarf að uppfæra það um leið.
Þetta hefur ekki áhrif á Innu lykilorð. Hér eru leiðbeiningar varðandi Innu. 

Á Innu er einnig að finna góðar leiðbeiningar undir flipanum aðstoð.