Fara í efni  

Google þjónustur

G Suite for Education

VMA hefur kosið að innleiða G Suite for Education frá Google fyrir alla starfsmenn og nemendur frá og með haustönn 2017.

Margir þekkja þessar þjónustur vel og eru að nota þær nú þegar. Grunnþjónusturnar sem verða notaðar í skólanum eru: Gmail (tölvupóstur), Drive (drif), Google Calendar (dagatal), Contacts (tengiliðir), Docs (skjöl), Forms (eyðublöð), Sheets (töflureiknir), Slides (skyggnur) og Hangout (spjall og fjarfundir).

Lesa má um nánar um þessar þjónustur á eftirfarandi síðum:

 

Öryggismál


Lesa má um öryggismál og eign á gögnum á síðunni https://edu.google.com/trust/

Ath. Ekki er ráðlegt að tengja vma póstfang við þjónustur eins og Spotify eða Apple ID þar sem aðgangi verður lokað fljótlega eftir að nemendur útskrifast.

 

Ef spurningar vakna hafið samband við hjalp@vma.is.

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.