Fara efni  

hjarta konaksframleislu Frakka

 hjarta konaksframleislu Frakka
Els r Sigursson, framreislunemi.

Els r Sigursson hefur vetur stunda nm 2. bekk framreislu VMA samhlia vinnu sinn sem framreislumaur veitingastanum Rub 23 Akureyri. egar honum baust vetur a fara Erasmus Mobility styrk til Frakklands var hann ekki lengi a grpa gsina og n er hann kominn heim, reynslunni rkari.

Heimskn Elsar til Frakklands var til framhaldi afheimskn tu franskra kennara VMA september sl. ri. eir voru raunar allt ru svii en framreislu kenna bkmenntir, heimspeki og tunguml en engu a sur ruust mlin annig a einn r hpnum hafi tengsl inn matvlageirann Suur-Frakklandi og s hugmynd var til a greia gtu nemanda matvlabraut VMA nokkurra vikna starfsjlfun og kynningu Frakklandi. Dagn Hulda Valbergsdttir, sem heldur utan um erlend samskipti VMA, kynnti essa hugmynd fyrir nemendum matvlabraut vetur og r var a Els r, sem hf nm rum bekk framreislu oktber sl. ri og lauk nminu febrar sl., stti um a fara. Hann fr til Frakklands 30. mars og kom aftur heim byrjun ma.

Els r starfai sem framreislumaur litlum fjlskylduveitingasta Rouillac, sem er suvestur hluta Frakklands, tveggja tma akstursfjarlg noran borgarinnar Bordeaux. Rouillac hrai er rtt vi binn Cognac og arf ekki a hafa mrg or um a etta svi er konaksframleisluhra Frakka, eitt af grskumestu vnrktarhruum Frakka. Og a var einmitt a sem Els r segist taka hva mest t r essari fer.

Ftt ntt kom Els vart framreislunni veitingastanum, umfram a sem hann ekkti hr heima, en eitt og anna sem hann kynntist vngerinni svinu var framandi og afar lrdmsrkt og kveikti mikinn huga. Enda er a svo a fjltt ekking vnum er einn af ttum starfi framreislumanna sem arf a skja erlendis fr ef eir tla a vera fullnuma eim frum.

veitingastanum Rouillac var opi hdeginu fr rijudegi til fstudags. Einnig var opi fstudags- og laugardagskvldum en staurinn var lokaur sunnu- og mnudgum.

etta var mjg skemmtileg reynsla. Veitingastaurinn var ltill og v btti g ekki svo miki vi ekkingu mna ar framreislunni. En mti kemur a a var eitt og anna ntt sem maur kynnist sambandi vi franskar matarhefir og menninguna almennt. Frnskukunnttan var engin egar g fr en hn hefur lagast aeins! g lri heilan helling um konaksger enda er flki sem g gisti hj framleiendur fyrir strt konaksfyrirtki. Sonur flksins sem g bj hj er vnjnn og lri vnfrin skla London. Vi frum til Bordeaux og til nokkurra vnframleienda St. Emillion. g frddist v miki um bi konak- og lttvnsframleisluna essu svi. a heila var etta mjg frlegt og skemmtilegt sem g er akkltur fyrir a hafa fengi tkifri til a upplifa, segir Els r Sigursson.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.