Fara efni  

Franskir kennarar heimskn

Franskir kennarar  heimskn
Frnsku gestirnir samt Dagnju H. Valbergsdttur.

essari viku hafa veri heimskn VMA 10 franskir bkmennta-/heimspeki- og tungumlakennarar eim tilgangi a kynna sr kennslu og sklastarf eru svokallari starfsspeglun. Kennararnir starfa mrgum sklum vsvegar um Frakkland en tengjast allir sama regnhlfarsklanum Toulouse suurhluta Frakklands.

Fer Frakkanna til slands er styrkt af Erasmus+ styrkjakerfi ESB. Fyrst og fremst vilja Frakkarnir f sn herslu slendinga murmls- og bkmenntakennslu, enda ekkja eir til rkrar sgu- og frsagnahefar slendinga og langai til ess a kynnast henni og sj hvernig henni vri vihaldi sklakerfinu. eru Frakkarnir a kynna sr uppbyggingu bkasafna, m.a. fara eir heimskn Amtsbkasafni Akureyri. Einnig hafa eir huga a kynna sr slenskan landbna og fara v skyni heimskn sveitab. verur fari sar vikunni heimskn Fjlbrautaskla Norurlands vestra Saurkrki til ess a f kynningu hestabrautinni sem er ar vi sklann.

Hinir frnsku gestir eru skjunum me a sem eir hafa upplifa slandi, eim finnst slendingar einstaklega hjlplegir og elskulegir vimti og nttran s trlega falleg. Jafnvel hafi ekki veri anna hgt en a hrfast af landinu egar eki var norur til Akureyrar sl. laugardag hressilegu hvassviri! Og n egar hafa Frakkarnir s norurljs himni, sem eim fannst mikil upplifun.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.