Fara í efni  

Erlendu gestirnir í brúđkaupsţema

Eins og viđ sögđum frá hér á heimasíđunni sl. föstudag  voru fyrir helgina gestir erlendis frá í VMA vegna fundar í samstarfsverkefninu InnoVET sem skólinn tekur ţátt í. Síđastliđinn föstudag var gestunum bođiđ til hádegisverđar í skólanum og ađ sjálfsögđu önnuđust nemendur í grunndeild matvćlagreina matseldina og framreiđslu matarins međ kennurum sínum. 
 
Ţema föstudagsins var brúđkaup og var lagt á borđ í salnum međ ţađ í huga - međ háborđi fyrir brúđhjón og foreldra ţeirra, eins og gengur og gerist í brúđkaupsveislum. Ţađ ţýddi ađ par í hópi hinna erlendu gesta var ađ sjálfsögđu sjálfkrafa útnefnt brúđarpar og foreldrar ţeirra voru útnefndir á stađnum!
 
Nemendur stóđu sig međ miklum ágćtum og báru dýrindis máltíđ á borđ fyrir gestina; laxarétt međ eggjahrćru og salati í forrétt, ofnsteiktan grísakamb međ gratíneruđum kartöflum og madeirasósu í ađalrétt og brúđkaupstertur í eftirrétt.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00