Fara efni  

fingar hafnar Bugsy Malone

fingar hafnar  Bugsy Malone
Samlestur leikhpsins Bugsy Malone gr.

fingar eru hafnar sngleiknum Bugsy Malone sem Leikflag VMA frumsnir febrar nsta ri Menningarhsinu Hofi Akureyri en fr uppfrslunni var greint hr heimasunni upphafi sklarsins.

Fyrr essum mnui voru leik- og sngprufur fyrir uppfrsluna og voru um rjtu manns sem mttu prufur. Allir munu koma vi sgu uppfrslunni en hlutverk sningunni eru um 40 talsins. Auk ess leggur fjldi flks hnd plg vi hin msu verkefni sem vinna arf vi stra uppfrslu eins og Bugsy Malone hrgreislu, leikmynda- og bningager o.s.frv.

Leikhpurinn hittist VMA gr, sunnudag, og las saman leikriti og a loknum eim samlestri var endanlega kvei me skipan hlutverk sningunni.

Gunnar Bjrn Gumundsson er leikstjri og Jokka G. Birnudttir astoarleikstjri. Gunnar Bjrn hefur ekki ur leikstrt hj Leikflagi VMA en Jokka ekkir vel til leiklistarstarfsins VMA v hn hefur komi a uppfrslum flagsins sustu r. rhildur rvarsdttir sngkona mun raddjlfa leikhpinn eins og hn geri vi uppfrslu vaxtakrfunnar sl. vetur.

fingatminn Bugsy Malone er langur. fingatmabili verur annars vegar nna fr mijum oktber og fram desemberbyrjun og san hefjast fingar fullu eftir ramt og ef a lkum ltur verur fingatrnin stf eftir a leikhpurinn byrjar a fa sviinu Hofi. Til a byrja me verur ekki sst lg hersla a fa hpsenurnar verkinu, sem eru fjlmargar, og ar kemur tnlistin vi sgu.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00