Fara í efni  

Hjálplegar vefsíđur

rasmus.is
 Rasmus.is er kennsluvefur fyrir nemendur í grunn og framhaldsskóla.  Greinar: stćrđfrćđi, tölvur, jarđfrćđi og stjörnufrćđi.
 snara.is
 Veforđabók
 Námsgagnastofnun  Námsgagnastofnun gefur út margs konar námsgögn fyrir grunnskólann, kennslubćkur, vinnubćkur, kennsluleiđbeiningar, hljóđbćkur,vefefni, frćđslumyndir og handbćkur. Í nokkrum tilvikum henta námsgögnin einnig fyrir framhaldsskólann, einkum frćđslumyndir og vefefni.
Skólavefurinn
Á vefnum er ađ finna vandađ efni fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og fróđleiksfúst fólk á öllum aldri.
Upprifjunarefni í stćrđfrćđi
Efniđ tekur á ýmsum ţáttum stćrđfrćđi grunnskóla. Námsefniđ er í formi myndskeiđa (video) ţar sem horft er á útskýringar kennarans. Inn á milli eru verkefni sem nemandinn ţarf ađ reikna og fara yfir međ ţví ađ horfa á útreikninga og hlusta á skýringar kennarans á töflu.  Í námsefninu eru einnig dćmablöđ sem hćgt er ađ prenta út og spreyta sig á áđur en horft er á tilsvarandi myndskeiđ.
Stćrđfrćđi á youtube
Ađallega  Stć303 en ţađ er alltaf ađ bćtast viđ.  Í sumum myndum er fariđ í hugtök og tekin dćmi - ţćr eru allar međ hljóđi. Allt frítt á Youtube en nota má leitarorđ eins og netkennari eđa stćrđfrćđi.
lexia.is
Frćđsluvefur um skrifblindu, lesblindu, reikniblindu, dyspraxiu, athyglisbrest og ofvirkni.
lesblinda.is
Lesblinduvefur ma. Davis leiđrétting
Tölfrćđivefur Ameliu
Hér má finna texta um tölfrćđi, talglćrur ţar sem útskýrđ eru atriđi í tölfrćđi, leiđbeiningar um notkun SPSS, aukadćmi og krćkjur.
Wikipedia
Um allt milli himins og jarđar
Réttritunarvefur
Góđar gagnvirkar ćfingar. Notandinn fćr strax upplýsingar um hvort hann hafi gert rétt eđa ekki.
Stafsetning og greinamerkjasetning
Reglur og dćmi
Orđflokkagreining
Málnotkunarvefur semćtlađur er  framhaldsskólanemum
hlusta.is
Hlusta.is býđur upp á ţúsundir upplestra af vönduđu og fjölbreyttu efni.
Blindrabókasafniđ
Hlutverk safnsins er ađ opna ţeim sem ekki geta nýtt sér prentađ letur ađgang ađ prentuđu máli á hljóđbók eđa öđru ađgengilegu formi. Lánţegar safnsins eru ţví blindir, sjónskertir, lesblindir eđa ţeir sem vegna líkamlegra hamlana geta ekki nýtt sér hefđbundiđ prentletursform. Safniđ framleiđir allar  námsbćkur fyrir framhaldsskólanema í ţessum hópi á rafrćnu formi og leggur áherslu á ţjónustu viđ nemendur.
Hugarkort
  www.mindmeister.com
http://freemind.sourceforge.net/wiki/index.php/Main_Page
Félag lesblindra á Íslandi
 Félag lesblindra er félag sem vinnur markvisst ađ ţví ađ auka vitund og ţekkingu á lesblindu á íslandi.
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00