Fara í efni  

Framhaldsskólasöfn

Verkefnavinna á safninuHvađ er framhaldsskólasafn?

Ef til vill má segja ađ framhaldsskólasafn sé samastađur alls starfsfólks skólans. Fólk kemur í mismunandi erindagjörđum en safniđ reynir ađ uppfylla ţarfir ţeirra sem ţangađ leita. Oftast er hćgt ađ afgreiđa gestina á stađnum en stundum ţarf ađ leita út fyrir skólann.

Önnur bókasöfn

Samstarf hefur veriđ mikiđ og gott viđ önnur bókasöfn á Akureyri. Bćđi hefur nemendum og kennurum veriđ vísađ til ţeirra eđa bćkur fengnar ađ láni milli safna, svokallađ millisafnalán..

Gagnasöfn

Framhaldsskólasöfnin í dag eru alţjóđleg í ţeim skilningi ađ međ nettengingu er hćgt ađ skođa gagnasöfn innanlands og utan. Vefurinn hvar.is er ţjónustuvefur fyrir landsađgang ađ rafrćnum gagnasöfnum og tímaritum.

Leitir.is

Leitir.is er samskrá íslenskra bókasafna og fleiri safna. Ţar eru upplýsingar um bćkur, tímarit og annan safnkost mismunandi safnategunda, s.s. almennings-, skóla- og rannsóknasafna.
Vefurinn veitir upplýsingar um bćkur, hljóđbćkur, rafbćkur, tímarit, tímaritsgreinar, ljósmyndir, myndefni, tónlist, hljóđrit, nótur, skýrslur og lokaverkefni háskólanema. Hluti gagnanna er í rafrćnum ađgangi.

Ţađ er landsađgangur ađ leitir.is. Ţađ merkir ađ landsmenn hafa áskrift ađ gagnasafninu á netinu.

Ţjónusta viđ ađila utan skóla

Stundum berast okkur fyrirspurnir um bćkur eđa heimildir um eitthvađ ákveđiđ efni frá ađilum utan skólans. Oftast tengjast fyrirspurnir greinum sem kenndar eru viđ skólann s.s. tćkni- eđa iđngreinum, ţví bókasafniđ á gott safn tćknihandbóka og fagtímarita.

Verkefna- og ritgerđavinna

Vinna nemenda á safninu er geysilega mikil og eykst alltaf. Ţađ er ánćgjulegt hvađ kennarar eru duglegir ađ nýta sér safniđ viđ kennsluna. Nokkuđ fer ţetta eftir kennurum og áföngum, en verkefnahillunum, ţar sem heimildabćkurnar eru geymdar, fjölgar stöđugt og bunkarnir verđa margbreytilegri.

Til gamans má nefna nokkur dćmi um verkefni: „Upphaf og saga sundkennslu á Íslandi“, „Súrnun sjávar“, „Sálmar á lćrdómsöld“, „Fósturţroski“, „Ţurrabúđarfólk“, „Saga lćkningaáhalda“, „Arabíska voriđ“, „Hulduefni“, „Tamílar í Indónesíu“, „Tertíertíminn á Íslandi“, „Geđrćn vandamál og sakhćfi“, „Skipsskrúfur“, „Málaralist á Ítalíu í háendurreisn“, „Áföll og kvíđavaldar í lífi barna“, „B. Spinoza“, „Ástarljóđ Bjarna Thorarensen“.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00