Fara efni  

VMA fkk bronsi Stjrnunarkeppni framhaldssklanna

VMA fkk bronsi  Stjrnunarkeppni framhaldssklanna
Nemendur stjrnunarfanga VMA.

a verur ekki anna sagt en a nemendur fanga stjrnun hj Sunnu Hln Jhannesdttur hafi stai sig hreint ljmandi vel Stjrnunarkeppni framhaldssklanna, sem var haldin dgunum. Viskiptadeild Hsklans Reykjavk heldur essa keppni rlega og vegna krnuveirufaraldursins var hn haldin r Zoom. Tuttugu og tv li tku tt keppninni, sem er metfjldi tttkulia, ar af skipuu nemendur stjrnunarfanganum hj Sunnu sex li. etta var frumraun VMA keppninni og var eitt af sex lium sklans sem var kalla Framsn - rija sti keppninnar. Lii skipuu Alfre Ails Sigurarson, Amos Esra Thedrsson, orri Mr risson og Hinrik Hauksson. Fyrir bronsverlaunin fengu eir flagarnir a launum gjafabrf Lemon, Fly over Iceland og Blackbox. Vel gert!

En t hva gengur Stjrnunarkeppni framhaldssklanna? strum drttum felur hn a sr a tttakendur takast vi a verkefni a stjrna fyrirtki me sem bestum rangri og var stjrnun skkulaiverksmiju verkefni dagsins. Keppnin fr fram Edumundo hermi. Skkulaiverksmijan framleiddi fjrar skkulaitegundir og markanum rkti hr samkeppni, rtt eins og er raunveruleikanum. Vi sgu kom flest a sem stjrnendur fyrirtkja urfa a fst vi, t.d. markasml, samkeppni, uppsetning rekstrartlana, stefnumtun fyrirtkisins o.fl.

Fjrmenningarnir Framsn segja a tttaka essari keppni hafi veri senn skemmtileg og gefandi. meginatrium s mikilvgast a vera fljtur a taka kvrun en hn urfi jafnframt a vera rtt. Yfirvegun s lykilatrii. Ein rng kvrun geti eyilagt allt vexti og vigangi fyrirtkis.

Li r MR vann keppnina r og li r Verzlunarskla slands var ru sti. Bronsverlaunin komu san hlut VMA, sem fyrr segir.

Stjrnunarfangann VMA sitja nemendur af msum brautum sklans enda er hann afar gagnlegur fyrir alla. hersla er lg mannleg samskipti, markmissetningu og a vinna me styrkleika og veikleika hvers og eins.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.