Fara í efni  

Viđtal á N4 um forvarnavikuna

Síđastliđinn föstudag átti María Pálsdóttir, stjórnandi Föstudagsţáttarins á sjónvarpsstöđinni N4, viđtal viđ tvo af nemendunum í viđburđastjórnun í VMA, Guđnýju Jónsdóttur og Sveinbjörn Hjalta Sigurđsson, sem hafa unniđ ađ undirbúningi forvarnavikunnar í VMA sem nú er hafin. Hér má sjá viđtaliđ.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00