Fara efni  

r rafeindavirkjun VMA geimverkfri Arizona

r rafeindavirkjun  VMA  geimverkfri  Arizona
Sigurur Bogi vi skilti hsklans Arizona.

Sigurur Bogi lafsson brautskrist sem stdent og rafeindavirki fr VMA desember 2021. Nna er hann annarri nn BS-nmi geimverkfri vi Embry-Riddle Aeronautical University Arizona Bandarkjunum. Sigurur er fyrsti slendingurinn sem stundar etta nm vi sklann og hpi frra slendinga sem hafa lagt stund Aerospace engineering ea geimverkfri.

Sigurur Bogi var heldur betur lykilmaur llum tknimlum viburum vegum rdunu og Leikflags VMA nmstma snum VMA. A brautskrningu lokinni og ar til hann fr til Arizona BS-nm geimverkfri sl. haust starfai hann hj Exton, sem er srhft fyrirtki hlj-, ljs- og myndlausnum. a urfti v ekki alveg a koma vart a eitthvert tkninm yri niurstaan hj Siguri Boga en a vnta var a geimverkfri skyldi vera ofan .

strum drttum tekur etta nm til allskonar verkfri sem tengist geimferum og hlutum geimnum gervihnttum og geimfrum. g ekkti ekkert til essa skla ur en g stti um en hnaut um hann egar g var a skoa youtube myndband undir lok nms mns VMA. g kva a senda umskn nvember 2021 og fkk sklavist. var ekki aftur sni.
g hef lengi haft huga msu er ltur a geimvsindum en a var ekki fyrr en sasta ri mnu VMA sem g ttai mig v a a vri raunverulegur mguleiki a mennta mig essum frum.
Mr lst afar vel etta nm og a hefur til essa gengi mjg vel. essu fyrsta ri fara allir mis grunnfg en san er val um a fara annars vegar Aeronautical, ar sem herslan er flugvlar og loftfr, ea hins vegarAstronautical, sem g mun velja, ar sem herslan er geimflaugar og geimtengda tkni.
Mr finnst g standa mjg vel a vgi og hafa fengi gan grunn etta nm VMA. fyrstu nninni vorum vi mikilli elisfri og strfri og miki af nmsefninu er upprifjun r VMA. Einnig hef g veri tlvunarfri og tlvunarreikningi ar sem g arf a nota allskonar tlvutunguml. ar ntist mr mjg vel grunnurinn sem g fkk forrituninni rafeindavirkjuninni VMA.
essi skli stendur mjg framarlega grunnmi essu svii en hann bur ekki upp meistaranm. a arf g a skja annars staar, segir Sigurur Bogi.

Til ess a f starfsrttindi sem verkfringur arf Sigurur Bogi a fara fram mastersnm. Eins og er segir hann a hugur hans standi til ess. Hins vegar s mjg mikil spurn t.d. Bandarkjunum eftir flki me BS-menntun essu svii og v gti hann a breyttu fengi vinnu a loknu BS-nmi Bandarkjunum, ef hann kysi a. g tla a einbeita mr a v a klra BS-nmi og san tek g kvrun um hverskonar mastersnm g fer framhaldinu. a er mikill uppgangur um essar mundir hj geimtengdum fyrirtkjum hrna Bandarkunum og reyndar einnig meginlandi Evrpu. Tkniframfarirnar eru miklar og geiminaurinnn vex a sama skapi. a er mikill vxtur smi geimstva. N er aljlega geimstin a ljka snum lfstma og v er hersla lg a finna njar leiir til ess a halda flki sporbraut um jru. etta er mikill suupottur og a vera v nstu rum miklar framfarir essu svii og mislegt sem g hef veri a lesa mr til um er eins og framtarbmynd. egar verur fari a bja upp reglulegar ferir me flk t geiminn hef g tr a a veri grarlega hraur vxtur essu svii.

Sigurur Bogi segir a eins og er s ltill markaur fyrir geimverkfringa slandi en hins vegar s nmi byggt annig upp a a ntist vel marghttaa verkfri. Geimverkfringar geti v starfa almennum verkfristofum vi mislegt sem ekki beint s tengt geimvsindum. ess su mrg dmi a flk me essa menntun starfi ekki vi geimferir ea gervihnetti en fari hnnun bla, loftfara, bra, vega o.s.frv.

En hvernig gengur hsklalfi fyrir sig Arizona? Vel, segir Sigurur Bogi og segist vera mjg sttur me sklann og dvlina. Sklinn er Prescott, um 40 sund manna b, um tveggja klukkustunda akstursfjarlg norur af hfuborg Arizonarkis Phoenix. Mikil hersla er hsklanm bnum, ar eru tveir hsklar, annars vegar skli Sigurar Boga, Embry-Riddle Aeronautical University, og hins vegar Yavapai Community College, hskli me almennt nm.

etta hefur gengi betur en g ori a vona og algunin a nminu tk styttri tma en g hefi geta bist vi. Vissulega eru mis hugtk tknienskunni sem g hafi ekki lrt en a hefur ekki veri nein fyrirstaa.

Sigurur segir a auvita s ng a gera nminu en hann gefi sr tma til a njta tivistar fallegri nttru skammt fr hsklasvinu. Prescott er um eitt sund metrum yfir sj, sem ir a venjulegu ri frystir ar og snjar anna slagi. Yfir sumarmnuina segir hann hitastigi Prescott vera mun brilegra en til dmis hfuborginni Phoenix.

Sigurur Bogi var virkur flagsmlunum rum snum VMA og hann heldur uppteknum htti Arizona. Er egar farinn a starfa svoklluum eldflaugaklbbi, sem hefur dagskrnni a sma minni eldflaugar. Einnig segist hann vera kominn gervihnattaklbb er vinni a v a sma gervihntt sem san veri skoti t geiminn vor.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.