Fara efni  

UNG SKLD AK 2013: Frbr rangur VMA-nemenda

UNG SKLD AK 2013: Frbr rangur VMA-nemenda
Verlaunahafarnir fjrir. Mynd. Ragnar Hlm.

Agnes rslsdttir, nemandi myndlistarkjrsvii listnmsbrautar VMA, bar sigur r btum ritlistarsamkeppninni UNG SKLD AK 2013. Tilgangurinn me keppninni er a hvetja ungt flk til skrifta og a skapa ungskldum aldrinum 16-25 ra vettvang fyrir verk sn. Alls brust 39 verk samkeppnina. Verlaun voru afhent vikunni og kom ljs a nemendur r VMA voru remur efstu stunum.

Agnes rslsdttir, nemandi myndlistarkjrsvii listnmsbrautar VMA, bar sigur r btum ritlistarsamkeppninni UNG SKLD AK 2013. Tilgangurinn me keppninni er a hvetja ungt flk til skrifta og a skapa ungskldum aldrinum 16-25 ra vettvang fyrir verk sn. Alls brust 39 verk samkeppnina. Verlaun voru afhent vikunni og kom ljs a nemendur r VMA voru remur efstu stunum.

Benedikt Bragason, slenskukennari vi VMA, var einn af eim sem tti essari samkeppni r vr. Hann segist vera mjg ngur me ga tttku, hn hafi veri meiri en hann hafi fyrirframt tt von og margt af v sem tttakendur hafi sent keppnina hafi veri mjg vel gert. Sannarlega beri a fagna v hversu mikil grska s skapandi skrifum hj ungu flki, eins og essi tttaka beri me sr.

UNG SKLD AK 2013 er samvinnuverkefni Akureyrarstofu, Amtsbkasafnsins, Hssins - upplsinga- og menningarmistvar, Verkmenntasklans Akureyri og Menntasklans Akureyri og var styrkt af Menningarri Eyings. dmnefnd stu Gunnar rn Stephensen nemi MA, Borghildur Dra Bjrnsdttir nemi VMA, Finnur Fririksson dsent vi HA og Alfa Drfn Jhannsdttir nemi vi HA.

Agnes rslsdttir hlaut fyrstu verlaun, 50 sund krnur, fyrir lji sitt vintrar. umsgn dmnefndar um a segir:
Lj sem blandar skemmtilegan htt saman hefbundnum ttum og frjlsari prsa og etur um lei saman sorglegu efni snu og fjrlegri hrynjandi svo r verur hlfger fugmlavsa, sem er svo undirstrika frekar me vntum visnningi lokin annig a lesandinn getur vart varist v a brosa a innihaldsleysi eigin hversdagsleika.

Agnes segist ekki hafa byrja a skrifa reglulega fyrr en sl. vor egar hn gekk til lis vi Fryrkjan hp ungs flks sem fst vi skapandi skrif. Hn er fdd og uppalin Kpavogi og tk fyrsta ri sitt framhaldsskla Menntasklanum Hamrahl. En hana langai til ess a skella sr listnm og listnmsbraut VMA var fyrir valinu - og Agnes sr ekki eftir v. Mr lkar mjg vel hr Akureyri og a breyttu klra g nmi VMA eftir eitt r, fyrir jlin 2014. etta er yndislegt nm alla stai, segir Agnes og btir vi a a s vissulega hvetjandi a f slk verlaun. J, etta er mjg skemmtilegt, segir hn og segist skrifa lj, texta og smsgur. Vi erum um tuttugu Fryrkjan og okkar samskipti eru tluvert gegnum neti, ar berum vi saman bkur okkar. Vi mium vi a hvert okkar yrki 1-2 lj mnui og san sendum vi afraksturin milli okkar. Vi gfum t bk me verkum okkar sl. sumar sem vi kllum Fryrkjan 1. a er eins og a s tluverur hugi meal ungs flks ljum um essar mundir sem er bara frbrt, segir Agnes og btir vi a um sl. helgi hafi sj r r essum ungmennahpi komi norur yfir heiar og lesi r verkum snum Akureyri Backpackers.

vintrar
- eftir Agnesi rslsdttur

Keyrum fram af klettunum!
Segir konan sem hrist ekki neitt.
Maurinn sem hn elskar situr undir stri
og starir tmum augum fram veginn.

Keyrum fram af klettunum,
kljfum hrund hafsins.
Svmlum saman eilf ess.
Syndum okkar gleymum.
reyttum rm g skkva skal,
svala gmlum orsta.
Leggjumst dalinn djpa ,
sofum drinn langa.

Maurinn glottir og gefur ,
konan glar fram:

Keyrum fram af klettunum,
kaffrum okkar vonum.
Brimi dmir ei daua menn,
drekkir aeins grti
Vilt' ekki vagga me ldunum,
af salti fylla vit?
, hva a verur yndislegt
a finna loksins til!

N nlgast au ar sylluna,
maurinn er nlum.
Enn kyrjar konan htt.

Keyrum fram af klettunum,
klrum lfsins leia.
Dagsins amstur r sgu er,
stritum ekki lengur.
orum saman og g,
ankar okkar hverfa.
Djpan drgum andann er
dagar allir teljast.

er komi a v.
ar mannsins enjast t.
Hann hikar augnablik brninni
en konan snglar hrra.

Keyrum fram af klettunum!
Ea nei annars,
er ekki nr criminal minds rv kvld?

ru sti ritlistarsamkeppninni var Kristfer Pll Viarsson, sem einnig er myndlistarkjrsvii listnmsbrautar, me smsguna Gs og rija stinu deildu Embla Orradttir, sem er flagsfrabraut VMA, fyrir lji Dyr og Borgn Finnsdttir, nemandi Menntasklanum Akureyri.

mefylgjandi mynd, sem Ragnar Hlm Ragnarsson tk og birtist vef Akureyrarbjar, eru verlaunahafarnir. Fr vinstri: Borgn Finnsdttir, Kristfer Pll Valsson, Agnes rslsdttir og Embla Orradttir.

Kristfer Pll Viarsson er eins og Agnes rslsdttir ritlistarhpnum Fryrkjan. Hann segist lengi vel hafa eingngu skrifa fyrir sjlfan sig og alls ekki vilja deila hugverkum snum me rum. En kvenum tmapunkti hafi hann kvei a leyfa rum a sj a sem hann vri a gera. g er meira ljum og textum en stra mn er fyrst og fremst tnlist. g sem tnlist og texta og er m segja llum mgulegum afbrigum tnlistar, fr poppi til dauarokks, segir Kristfer Pll, sem er Akureyringur, var Giljaskla og sar Brekkuskla ur en leiin l VMA. Listagenin eru greinilega rk v auk ess a ba til tnlist og skrifa er Kristfer myndlistarkjrsvii listnmsbraut VMA stefnir a v a ljka nsta vor. Varandi framtina, langar mig miki til ess a gefa t bk me verkum mnum og draumurinn er a gera og flytja eigin tnlist og texta, segir Kristfer Pll.

Akureyringurinn Embla Orradttir segist hafa skrifa sna fyrstu smsgu 8. bekk Lundarskla og san hafi hn fengist tluvert vi skriftir bi hafi hn skrifa lj og smsgur. g a til a f msar hugmyndir og ver g a sj hvernig r lta t blai, segir Embla. Hn segist tvmlalaust tla a halda fram a skrifa sr til gamans og gagns, en vst s hvort hn leggi etta fyrir sig. a er n lklega svolti erfitt a hafa lfsviurvri sitt af skriftum, segir Embla og btir vi a hugmyndirnar a ljum hennar og smsgum komi vi hin msu tkifri og vi lkar astur. En lklega vera mn bestu lj til egar mr lur verst. eim er hva mest tilfinning, segir Embla.
rfin til ess a tj sig orum er til staar fjlskyldunni v Embla segir a afi hennar, Hermann Jhannesson, hafi fyrir tveimur rum, llum a vrum, teki sig til og gefi t skldsguna Olnbogavk. Skrif hans hafi ekki fari htt fyrr en einn gan veurdag hafi bkin veri tilbin til tgfu. etta er til marks um a a er aldrei oft seint a byrja a skrifa, segir Embla.

Hr a nean birtum vi smsgu Kristfers Pls og lj Emblu.

Gs
- eftir Kristfer Pl Viarsson

röstur andvarpai me augun lygnd aftur og reyndi me herkjum a sitja uppréttur. Hann sat hokinn og stari dsandi í hálfum hljóum niur á parketi. Fyrir a fyrsta hafi hann ekki langa út úr húsi etta kvöldi ví ónotakenndin fylgdi honum líkt og skugginn á björtum sumardegi, auk vaktarinnar sem bei hans nsta dag í leikfangadeild Hagkaupa í Kringlunni. Klukkustundum saman urfti hann a vinga fram bros og svisetja glavr sem ekki hafi veri til staar svo árum skipti. Til a bta gráu ofan á svart drógu au hann í teiti, Elínborg krastan hans og Hlöver, eini náni vinur hans, og gufuu svo bi upp me afar dularfullum htti. röstur sri fram grímu sem huldi armuna sem reifst vi allsngtir á hans innra eli, innan um kunningja úr fjarlgri fortí og ókunnugan félagskap. röstur vissi mtavel a hann hefi betur haldi sig heima fyrir. Hann hefi essvegna betur rennt músarhjólinu upp og niur á tilbreytingarlausu vimóti smettisskruddunnar ar sem gömul bekkjarsystkini, fjarskyldir ttingjar og fólk sem hann kannaist líti sem ekkert vi sendir inn innihaldslaust vaur um eirra lítilvgilega líf. röstur úrskurai ó ekki um ágti eirra og forkunn sem eya langráum frítíma sínum á smettisskruddunni, ýmist til a bera sig saman vi ara í ví skyni a vinna í eigin sjálfsöryggi, vera me fíflalti ea upplýsa fólk um ósýnilegt rlahald samfélagsins í umrái stórfyrirtkja og ríkisstjórna. Allir sitja á rassgatinu fyrir framan skjáinn og deyja a lokum. Hann var sjálfur alveg jafn týndur í deyfri merginni og líkt öllum örum flaut hann smávgilega um öngstrti brotsjávarins. Eftirltis hugarefni rastar voru netleikir ar sem hann gat veri ýingarmikil lífvera í stórbrotnum vintýrum ar sem brostnir draumar tilheyru aeins bláköldum raunveruleikanum. Best hefi resti ó lii a svo stöddu í rúminu ar sem hann hafi gráti reglulega í hverri viku, í hverjum mánui síastliin ár. Nú var slureiturinn í órafjarlg og resti öll sund loku. Samrurnar í kringum hann breyttust í fjarlgar drunur. Honum var ofarlega í huga hve heimskulegt a hafi veri a kúka ekki áur en hann beindi för sinni um gleinnar dyr. Hann vissi upp á sig sökina og bölvai sjálfum sér í sand og ösku fyrir a hafa kýlt í fötu me grashausunum sem buu honum a kostnaarlausu a krydda upp á tilveruna. röstur hafi nokkrum sinnum reykt kannabis áur og skemmt sér konunglega, en skunkurinn sem honum var boi a essu sinni var allt of sterkur fyrir horaan slána á sjöunda bjór. Veröldin í kringum hann var a móukenndum grátónum einum saman á mean röstur reyndi a standa hversdagslega upp til a komast á salerni. Hann fann hvernig hin vgarlausa ógn sem hann hafi aeins heyrt geti til um í svsnustu djammsögum breiddi út fam sinn. Me hverjum hgfara andardrttinum var honum deginum ljósara a hann var á sjálfri hvítunni. Veruleikinn tók a hiksta líkt og vanrkt hljómplata á mean röstur féll úr eldglringum skemmtanalífsins niur í kalda ösku hófleysisins. röstur hafi ekki nrt sig á öru en steiktum kjúkling og frönskum úr kjötbori Hagkaupa í eim hálftíma matarpásum sem honum voru úthlutaar. ar a auki var hann einnig á unglyndislyfjum sem me hjálp óútreiknanlegra aukaverkana sáu til ess a hgirnar gátu veri jafn óreglulegar og veri á vesldarfróninu sem hann var dmdur til a hrrast á. Honum var vinlega sagt a glei í pilluformi vri gjöf en ekki gjald. Eftir a hafa ráfa rilaur um íbúina nái röstur loks á áfangasta. Ekki lei á löngu ar til a kom í ljós a hgirnar voru bi eitilharar og afar óvingarnlegar viureignar. Hann gat varla haldi augunum opnum á mean veröldin hringsnérist taktlaust út og suur. Nú hafi fyrirhugu skemmtisigling endanlega umbreyst í harmleik og hann kastai upp flötum bjór og hálf meltum skyndibita yfir sig allan. Hann var ekki í ástandi til a vega og meta hva var a eiga sér sta í raun og veru ar sem hvítan hafi teki mevitund hans í afar stutt en djúptkt feralag inn á vi ar sem ömurleikinn togaist á vi eymdina og eymdin á vi sjálfshatri. Hinga reika aeins langveikir andar röstur, í essum forarpytt mátt ú gleymast a eilífu mlti rödd sem var ekki hans eigin á mean hann kastai upp me náladofa í andlitinu. örstur var handviss um a nú vri geheilsan endanlega á hverfanda hveli. Hér á essu salerni mátti hann kúldrast í fami hvítunnar og bija fyrir skjótum daudaga sem kom honum ekki til bjargar etta kvöldi. Eftir a reyta glímu vi kringumsturnar safnai hann kröftum til a hysja upp um sig og fann hvernig köld lan lagist upp a buxunum. Hann var of máttlaus til a losa sig vi skyndibitann sem hafisafnast saman í irum hans og hann var stasettur einhvers staar í myrkvium Hafnarfjarar. Hann yrti ekki á nokkurn mann eftir a hann steig út af salerninu og tók á ákvörun a hringja á leigubíl. röstur hafi ekki fyrir ví a leita uppi Elínborgu né Hlöver í ljósi ess a au hurfu á undan honum og hann vildi síst af öllu a Elínborg si sig í essu ástandi. röstur tók á ákvörun a fá sér sígarettu á mean hann bei í einskrri hrellingu eftir leigubílnum. egar bifreiarstjórinn mtti loks á svi gaf hann gaf resti önugur merki um a stíga upp í farartki og a var á sem hápunkti hvítunnar var ná, enda gera sígarettur engum gott nema eim sem er ekki annt um eigin líkama. Neikvar hugsanir sem ásóttu hann allan lilangan daginn allsgáan eur ei stigu nú fjörlegan dans me fortíardraugunum sem hann hafi svo lengi reynt a flýja. Hann gubbai í leigubílinn og bifreiarstjórinn grenjai á röst í brennandi bri sinni ungaa af langvarandi reytu. egar eir nálguust Hlíarnar ar sem röstur hafi búi sían hann missti foreldra sína baulai bifreiarstjórinn á röst a hann sti frammi fyrir tveimur óhagganlegum úrslitakostum. Sá fyrri var a greia refalt ver og sá seinni a rífa bílinn sjálfur. ar sem röstur var ekki í ástandi til a bursta í sér tennurnar straujai hann kreditkorti upp á fimmtán úsund krónur. Frslan var sár. Ein eymdin bíur annarri heim. röstur vaknai fullklddur um tvö leiti. rátt fyrir a langdregnir dagarnir voru undantekningarlaust gráir frá upphafi til enda hafi essi dagur sveipt yfir sig hulu angursemdar sem íslenskur orafori nr aldrei nokkurn tímann yfir. Hann reyndi a púsla saman ví sem hafi átt sér sta í gr og fann hann fljótlega hve sárt hann urfti a ganga örna sinna. Eftir a hafa pírt augun kjökrandi í drjúga stund gat röstur ekki tára bundist lengur. Farsíminn var straumlaus eftir nóttina og ví bau vekjaraklukkan honum ekki góan daginn. Meh sagi hann upphátt, röstur var egar tveimur og hálfum tíma of seinn til vinnu auk ess a vera lörandi í harnari lu. Eftir átakasamt korter á salerninu fór röstur í heita sturtu til a skola af sér minnisvara grkvöldsins. Hausverkurinn var óbrilegur, enda áfengisdaui ekkert sameiginlegt me svefni og leikur heilastarfsemina grátt. röstur rsti farsímann og sá a Elínborg hafi reynt a hringja risvar sinnum kvöldi áur og a hlýjai honum um hjartartur, en hans biu einnig ósvöru símtöl frá verslunarstjóra Hagkaupa. Verslunarstjórinn var me rá á lengd vi fílakaramellu og ekki urfti miki til ess a vekja upp súrrandi stress sem bitnai á samstarfsmönnum hans, enda vekja jónustustörf upp a versta í manneskjunni. röstur lét Elínborgu sitja á hakanum í etta skipti. Hann hafi örum hnöppum a hneppa, enda nausynlegt a koma me sannfrandi afsökun fyrir a mta svona seint til vinnu. Í leikfangadeildinni hafi röstur göfugum skyldum a gegna ar sem allt urfti a vera í himnalagi svo a kúnnarnir nytu sem ángjulegastar reynslu af viskiptunum. a sem einkenndi starfi fyrst og fremst voru frekjuköst og bugair foreldrar. röstur lenti í hverju vintýrinu á ftur öru í leikfangadeildinni, anga til a loks kom a hinu langráa fríi riju hverja helgi og á urfti hann a hafa sig allan vi til a drekka ekki yfir sig fyrir kvöldverarleyti. egar röstur hafi athafna sig á salerninu heilsai hann upp á Lúvík afa sinn sem sat inni í stofu, reykti pípuna sína af áfergju og las Fréttablai. Lúvík brá í brún egar hann sá náfölan drenginn styja sig upp vi vegg og vera enn ekki farinn til vinnu. Afi rastar sá ávallt í gegnum grímuna sem röstur bar, grímuna sem var tekin a molna utan af reytulegu andlitinu. Hann ekkti einkennin vegna ess a eiginkona hans, Rakel, var sjálf lömu á líkama og sál vegna langvarandi unglyndis. Foreldrar rastar gengu í framliinna tölu eftir bílslys á leiinni heim af orrablóti egar röstur var aeins ellefu ára gamall og afi hans og amma í föurtt tóku hann upp á sína arma ar sem au voru vel st og móurttin kri sig ekki um a frekari afskipti af börnum. röstur sagi afa sínum a hann hefi drukki yfir sig kvöldi áur og Lúvík svarai tómlega a bragi ,,anna eins hefur nú gerst á bestu bjum. Hann hellti upp á kaffi, tottai pípuna greypilega og baust til a skutla resti til vinnu. Lúvík sagi vinlega vi röst a egar aufi farsldarinnar virtust handan seilingar vri nóg a muna aeins eitt or sem geri gfumuninn. Gs röstur, gs! Ég get, ég tla og ég skal! Ég get, ég tla og ég skal seilast eftir aufum farsldarinnar! ,,ú ttir ekki ekki a láta heiminn plaga ig drengur, ú hefur alla buri til a láta drauma ína rtast mlti Lúvík gjarnan egar röstur kom sér ekki á ftur r fáu helgar sem röstur var í fríi, en forhertur hugur rastar lét a sem vind um eyru jóta. Lúvík hafi ekki veri ástfanginn af Rakel í áratugi, enda eltist fegurin hrattaf henni og hún gifti sig bersýnilega til fjár ar sem Lúvík erfi kvóta. Eftir a Rakel hafi sökkt sér í fri Schopenhauers gat Lúvík tali au skipti á annarri hendi egar a mótai fyrir brosi á fúnu andliti hennar. Lúvík var ekki svartsýnn eins og Rakel rátt fyrir a hafa misst sitt eina afkvmi og seti uppi me röst. Lúvík var glavr, jákvur og bjartsýnn, algjör andsta vi eiginkonu sína. Hún fór afar sjaldan á ftur án ess a um brýnt erindi vri a ra, og brýn erindi snérust eingöngu um líf, daua og kaffi, eins og hún orai a sjálf. Í au fáu skipti sem Rakel sást á fótum blarai hún einungis um daufleika lífsins og hve innvirulega hana hlakkai til a geispa golunni. Um a leyti sem bekkjarsystkini rastar fermdust gjammai Rakel í tíma og ótíma um hve geta einstaklingsins til a blómstra í heimi ördeyu vri afmörku. Rtur hjartans taka ekki aeins nringu úr frjóum jarveginum, r vera óhjákvmilega illgresi jararinnar a brá. Glstustu fyrirhuganir hvers og eins í hinum vestrna heimi eru of stórar og langsóttar fyrir deyjandi hjarta a seilast eftir. a er ekki ess viri a eya orku í eltingarleik vi draumóra. Tómleikinn vri hvort e er ávallt til staar, jafnvel eftir a eitthva rttist úr draumunum. Rna manneskjunnar var aeins gloppótt ritger sem gleymist a vista eftir dauann, egar manneskjan verur a ví sama og hún var áur en hún dregur fyrsta andardráttinn, a engu. Rakel sagi einnig reglulega a egar lífi httir a snúast um a lifa af vaknar manneskjan dmd til sjálfsvitundar í firnindum, í heimi ar sem brunnar hug- og andlegra allsngta orna upp af eigin höndum. Svona gat hún haldi endalaust áfram. Um árabil urfti röstur a hlusta á masi í ömmu sinni sem hann sá svo sjaldan og ekki ori hann a áreita hana egar hún stari tómlega upp í lofti ein undir sng. röstur lri ví me tímanum a efast ekki aeins um sig sjálfan heldur einnig um allt sem honum var kennt. Einstaklingurinn sem slíkur er ekki alslmur, heimurinn sjálfur er ömurlegur. Nú sá röstur aeins grá mannvirki og tilgangsleysi uppmála á alfaralei. Hann sá bersýnilega hve bágborin náttúran var orin af fyrri formfegur eftir a hún ól af sér hi illkynja krabbamein sem manneskjan er í raun og veru. Hér er ekkert andlegt a finna, aeins raf- og róteindir flktar saman fyrir tilviljun í a sem fyrir augu ber, eins og Rakel sagi alltaf egar eitthva sálrnt bar á góma. Vitanlega var Rakel ekki á fótum ennan daginn svo eir Lúvík og röstur geru sig reiubúna til brottfarar án ess a kveja hana. Lúvík skutlai resti ekki a ástulausu í vinnuna. Hlöver klessti bifrei rastar fyrr í vikunni egar hann fékk hann a láni til eigin erindagjara og hafi ekki fjármagni til a greia niur tjóni a svo stöddu. egar Kringlan var í sjónfri yfirgaf röstur bifreiina og akkai fyrir fari í hálfum hljóum. Hann kveikti sér í sígarettu og sló á ráinn til Elínborgar. Eftir stutta bi ansai Elínborg. ,,Sl Mjallhvít mlti hún í nöprum hnistón og blói storknai í um rastar. Hún vissi á allt. ,,Meh. Eftir stutt samtal sagi hún resti a mla sér móts vi sig eftir vinnu og slengdi á án ess a kveja. röstur stó í rigningunni sem eitt spurningarmerki. Elilega sáu einhverjir til hans drattast út af salerninu kvöldi áur og út breiddist sagan af Mjallhvíti í kjölfari eins og eldur í sinu. Hann hélt ví hokinn og niurlútur til vinnu og var of utan vi sig til a skálda afsökun fyrir fjarveru sinni. egar anga var komi var verslunarstjórinn sjálfur í framan eins og radísa og fáeinum mínútum síar drattaist röstur atvinnulaus út úr Kringlunni me tárin í augunum. rátt fyrir a hann hatai vinnuna og samstarfsmenn sína urfti röstur á peningum a halda sér til lífsviurvris. Hann hugsai me sér a skárri kostur vri a halda á lei til Elínborgar sem leigi íbú ásamt vinkonum sínum stuttum spöl frá Kringlunni en a labba aftur heim og segja afa sínum frá ví sem átti sér sta í Kringlunni. egar til Elínborgar var komi gekk röstur inn af gömlum vana án ess a gera vart vi sig ar sem hann kunni illa vi vinkonur hennar. Fljótlega egar hann nálgaist herbergi Elínborgar fann hann innra me sér a ekki var allt me feldu. röstur greikkai spori og heyri fljótlega falskar stunur Elínborgar sem hann kannaist svo vel vi. Reiin sau innra me honum. Hann lagi vi hlustir á mean köld svitaperla myndaist á enninu. Á ví lék ekki nokkur vafi a einhver hjakkaist á Elínborgu hinumegin vi dyrnar. röstur strunsai hugsunarlaust í taumlausu vonskukasti í átt a forstofunni og egar hann tró sér önugur í skóna blasti vi honum sjón sem súrnai í augun. arna voru fjólubláu skórnir sem röstur hafi skrifa á sig fyrir Hlöver ar sem röstur fékk starfsmannaafslátt. Veröldin féll í kringum hann líkt og spilaborg. röstur hefi öskra úr reii en sorgin hafi lama raddfri hans, og ví sparkai hann upp útidyrunum og ó út í grámóskulegt haustregni. au höfu veri saman í fimmmánui og hún virtist kunna vel vi röst eins og hann var úr gari gerur. Nú var rösturendanlega fásinni í nakinni einsemd sinni. Eins og Rakel hafi einu sinni sagt dsandi yfirkvöldveri var ávallt nótt egar ekki var dagur, ekki dagur egar ekki var nótt. Heimurinn ermyrkur og illur í sjálfum sér. a var hvorki einstaklingurinn sem mótai asturnar néasturnar sem mótuu einstaklinginn. etta var bara lífi. Rö tilviljana í fullkominnimótsögn vi allt sem resti var í hag. Lífi gekk stefnulaust sinn vana gang án ess a virahann vilits. röstur gekk hokinn áfram án leiarenda og velti engu fyrir sér öru en ví semhafi gerst. Hatri og brin sem brann innra me me honum brann loks yfirum og var akaldri ösku. Innra me honum var ekkert a finna nema gapandi svarthol sem gleypti allajákva hugsun, líf hans var líkt og framliin stjarna, ví ljós hans sem loks barst a jörinnivar aeins skuggi hins sjálfdaua sjálfs. A lokum kom röstur a Nauthólsvík. a var ekkikomi kvöld enná, en teki var a rökkva hgum en afdráttarlausum skrefum. röstur gekkmefram grynningunum, of orkusnauur, of farmlaus til a sra fram hi smsta tár. Hannstari út eftir blágráum firnindunum og a eina sem hann fann samtvinna vesaldómnumvar hversu hugfanginn hann var af endilangri auninni sem blasti vi honum. Hann namstaar í stundarkorn og stó bugulaus í fyrsta skipti ennan daginn. Hann stari semdáleiddur fram í tómi og ekki lei á löngu áur en röstur gekk beint a augum út ínístingskaldan sjóinn, en tómleikinn innra me honum var ónotunum yfirsterkari. Hann gekklengra, og lengra, ar til a sjórinn nái honum upp a mitti, og a var á sem hann lét sigfalla niur og dró djúpt a sér andann. Aufi farsldarinnar, hér kemur röstur.

Dyr
- eftir Emblu Orradttur

Stend g einsamall ti kuldanum, og ber a dyrum.
Dyrum fortar.
g ber a dyrum vonlausri tilraun til a endurheimta a sem ur var.
Bl mitt hefur dreifst yfir minningarnar,
v g bankai svo fast a skrpur minn hafi ekki lengur vi

Stend g einsamall gninni, og ber a dyrum.
Dyrum framtar.
g ber a dyrum vonlausri tilraun til a komast yfir hi lina rskotsstund.
Htti egar g finn hina hnunum gefa eftir,
g vil ekki a framtin veri lka bli drifin

Stend g einsamall hpi flks, og ber a dyrum.
Dyrum ntar.
g ber a dyrum vonlausri tilraun um a vekja eftirtekt.
Svo a einhver sji eymd mna, srin eru f
og bli er fari a storkna.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.