Fara efni  

Tfraheimur rafeindarsa

Tfraheimur rafeindarsa
Skemmtilegt samstarf vi Fab Lab smijuna.

a sem vi skoum essum fanga er gur grunnur fyrir nemendur, ekki sst sem fara fram rafeindavirkjun, segir Magni Magnsson, kennari rafdeild VMA, en egar liti var inn kennslustund til hans voru nemendur riju nn grunndeild rafina niursokknir svokllu rsahermiforrit, sem notu eru til ess a teikna og prfa einfaldar rafeindarsir. fanginn veitir Verktkni grunnnms ea Tkjasmi 2.

Fyrir leikmann, sem ekkert vit hefur rafeindarsum og virkni eirra, virkar a sem nemendur grunndeild rafina eru a fst vi mjg flki og illskiljanlegt. etta er fangi sem nemendur taka riju nn grunnnms rafingreina og hann byggir v sem nemendur hfu glmt vi fyrri stigum nmsins. Me rum orum; byggt er ofan ekkingu sem nemendur hafa ur last og essu tilfelli er um skemmtilegt samstarf a ra vi Fab Lab smijuna, sem er til hsa VMA. Nemendur lra m.a. hvernig skematskar teikningar eru frar yfir prentform og hlutir prentair t Fab Lab. Allt er etta liur jlfun nemenda samsetningu og smi rafeindatkja.

Verandi rafvirkjar og rafeindavirkjar eru fjrar fyrstu annirnar nmi snu VMA grunndeild rafina og a eim loknum velja nemendur anna hvort rafvirkjun ea rafeindavirkjun. Sumir nemendur ljka reyndar bi rafvirkjun og rafeindavirkjun og auk ess geta nemendur, ef eir kjsa svo, teki vibtar bklega fanga til stdentsprfs.

eir nemendur sem velja a fara rafvirkjun geta anna hvort teki nmi hefbundinn htt, a hluta skla og a hluta samningi hj meistara, en einnig bst svokllu sklalei og tekur nmi heildina sj annir.

Rafeindavirkjunin er riggja anna nm eftir grunndeildina, heildina sj annir.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.