Fara í efni  

Ţrjár VMA-söngkonur á sviđinu í Hofi

Ţrjár VMA-söngkonur á sviđinu í Hofi
Frá v.: Bjarkey Sif, Sunna Björk og Elísa Ýrr.

„Ég held ađ verđi nú bara ađ segja ađ VMA sé ađ gera ţađ gott í söngnum ţetta áriđ,“ segir Elísa Ýrr Erlendsdóttir, en hún kom fram á ţrennum jólatónleikum í Hofi sl. laugardag sem Friđrik Ómar Hjörleifsson stóđ fyrir. Ađrir tveir VMA-nemendur komu fram á tónleikunum – Bjarkey Sif Sveinsdóttir og Sunna Björk Ţórđardóttir.

Elísa Ýrr söng „Ég sá mömmu kyssa jólasvein“ og ţćr frćnkurnar Bjarkey Sif og Sunna Björk sungu saman „Ég hlakka svo til“. „Ţetta var frábćrlega gaman. Ţetta var mjög stór viđburđur og tónleikarnir tókust í alla stađi vel. Ţađ var mjög gaman ađ kynnast ţví ađ taka ţátt í ţessu öllu saman og kynnast öllu ţví fólki sem ţarna tók ţátt, t.d. Helenu Eyjólfs. Ţetta fer svo sannarlega í reynslubankann,“ segir Elísa Ýrr og segist ótrauđ ćtla ađ halda áfram á söngbrautinni. „Ekkert annađ kemur til greina,“ segir hún.

Ţetta var áriđ sem Elísa Ýrr vakti athygli í söngnum. Hún sigrađi söngkeppni VMA sl. vetur og fyrir ţann sigur fékk hún m.a. í verđlaun ađ syngja á jólatónleikum Friđriks Ómars í Hofi sl. laugardag. Og hún lét ekki ţar viđ sitja, heldur sigrađi hún einnig í söngkeppni framhaldsskóla á Norđur- og Austurlandi í Hofi. Ţriđja stóra ćvintýri ársins hjá Elísu Ýrr var síđan ţátttaka í Voice Ísland söngkeppninni. Hún komst í ađra umferđ og mun birtast landsmönnum aftur annađ kvöld, föstudagskvöld, í Voice. Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig henni vegnar ţar. Og í sama ţćtti verđur annar söngfugl af listnámbraut VMA, Valgerđur Ţorsteinsdóttir.

Bjarkey Sif Sveinsdóttir hefur áđur stađiđ á sviđinu í Hofi. Ţađ gerđi hún eftirminnilega ţegar hún sigrađi Söngkeppni VMA 2013. Frćnka hennar, Sunna Björk, hefur ekki eins mikiđ látiđ til sín taka opinberlega í söngnum, en ćtti sannarlega ađ gera ţađ, ţví hún hefur frábćra rödd og hefur alla burđi til ţess ađ ná langt.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00