Fara efni  

Elsa rr Erlendsdttir sigrai Sngkeppni VMA 2016

Elsa rr Erlendsdttir sigrai Sngkeppni VMA 2016
Elsa rr Erlendsdttir.

Elsa rr Erlendsdttir sigrai Sngkeppni VMA-Sturtuhausinn Menningarhsinu Hofi grkvld me lagi Amy Winehouse You know Im no good . Dmnefndin keppninni grkvld, sem var skipu eim Ernu Gunnarsdttur, sngkonu og enskukennara vi VMA, Hjalta Jnssyni, strtenr og slfringi VMA og Magna sgeirssyni, tnlistarmanni, var ekki fundsver a komast a niurstu, enda mrg virkilega fn atrii a essu sinni. En niurstaa dmnefndarinnar var s a Elsa rr sigrai, ru sti var Anton Lni Hreiarsson me frumsamda lagi sitt Friendship og rija sti var Sindri Snr Konrsson me lagi Dimmar rsir me Tturum, en Sindri kemur einmitt til me a syngja etta lag sngleiknum Bjart me kflum, sem Leikflag VMA frumsnir Freyvangi nk. fimmtudagskvld.

Sngkeppnin grkvld var einu ori sagt frbr skemmtun og sngatriin hvert ru betra. Ljst er a sjaldan hafa veri jafn margir hfileikarkir sngvarar og tnlistarmenn VMA og n og a m miki vera ef ekki eftir a heyrast fr mrgum eirra framtinni. Vert er a akka llum sem lgu hnd plg vi skipulagningu og framkvmd keppninnar, hn var eim llum til mikils sma.

Hr er fullt af fleiri myndum fr keppninni grkvld. Myndirnar tku tveir fyrrverandi nemendur VMA, lafur Larsen rarson og Atli gst Stefnsson, Egill Bjarni Frijnsson, nverandi nemandi VMA og Hilmar Frijnsson, kennari VMA.

Eins og fram hefur komi hefur stjrn rdunu sklaflags VMA kvei a segja sig fr Sngkeppni framhaldssklanna vegna breyttra reglna um keppnina r og v mun Elsa rr ekki taka tt eirri keppni vor. ess sta mun hn koma fram jlatnleikum Fririks mars Hofi desember nstkomandi, sem tla m a veri ekki sur mikil upplifun fyrir hana.

Hljmsveitin grkvld var frbr, enda valinn maur hverju rmi. Hana skipuuTmas Svarsson hljmborsleikari, Stefn Gunnarsson bassa, Hallgrmur Jnas marsson gtar og Valgarur li marsson trommur og sigurlaginu lgu tveir saxfnleikarar hljmsveitinni li.

Kynnar kvldsins voru VMA-kennararnir Brkur Mr Hersteinsson og Hannesna Scheving og fru kostum.

Elsa rr Erlendsdttir var a vonum kampakt me sigurinn. etta var mjg sterk keppni og g bjst alls ekki vi v a vinna hana, sagi hn rtt eftir a hafa endurteki sigurlagi. Hn upplsir a hn s sngnmi hj rhildi rvarsdttur, sngkonu, Tnlistarsklanum Akureyri. g valdi etta lag vegna ess a g er mikill Amy-adandi og langai v a prfa a syngja lag eftir hana. Sngurinn hefur fylgt mr fr v g fddist og essu svii stefni g langt. g er kvein v a fara t sngleikjanm. g hef veri leiklistinni lka, lk Lsu Undralandi Samkomuhsinu. Mr finnst mjg gaman a syngja og tlka og g tla a lra meira v svii.
Elsa rr er hnnunarbraut VMA og er nna ru ri. Mr lkar nmi mjg vel, etta hentar prilega, segir hn. Hn er Reykvkingur a upplagi en flutti til Akureyrar fyrir nu rum og krir sig hreint ekki um a fara aftur suur. Hr vill hn vera.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.