Fara í efni  

Ţriđji bekkur í matreiđslu í annađ skipti í VMA

Ţriđji bekkur í matreiđslu í annađ skipti í VMA
Nemendurnir átta međ Theódór Sölva kennara.

Á ţessari önn er ţriđji bekkkur í matreiđslu kenndur í annađ skipti í VMA. Í desember 2018 lauk fyrsti hópurinn matreiđslunámi frá VMA og í vor lýkur annar hópurinn námi sínu frá VMA og tekur sveinspróf.

Matreiđslunám er ţríţćtt. Í fyrsta lagi ljúka nemendur grunndeild matreiđslu- og ferđamálagreina, síđan taka ţeir annan bekkinn og fjórđa önnin í náminu er ţriđji bekkurinn sem nú er kenndur. Nemendur verđa ađ hafa lokiđ grunndeild og öđrum bekk til ţess ađ innritast í ţriđja bekkinn og taka ţar međ lokaáfangann í matreiđslunáminu til sveinsprófs.

Átta nemendur eru í ţriđja bekk á ţessari önn, sex ţeirra luku öđrum bekk voriđ 2018 en tveir nemendanna luku honum í desember sl.

Auk verklegra tíma ţar sem nemendur vinna undir handleiđslu Theódórs Sölva Haraldssonar matreiđslumeistara eru ţeir í bóklegum áföngum í fagfrćđi og matseđlafrćđi, sem Theódór kennir, áfanga ţar sem fjallađ er um eftirrétti, sem Ari Hallgrímsson kennir, og áfanga um vínfrćđi, sem Edda Björk Kristinsdóttir kennir.

Í verklegu tímunum er bćđi fariđ í heita rétti og kalda, eins og á fyrri stigum matreiđslunámsins, en ţegar komiđ er í ţriđja bekkinn er meiri áhersla á heitu réttina. Ţegar litiđ var inn í verklegan tíma hjá matreiđslunemum í ţriđja bekk í gćr voru ţeir ađ vinna forvitnilegt paté. Í nokkrum tímum er nemendum skipt í hópa og í hlut hópstjóra kemur ađ verkstýra og leggja línur međ matseđil út frá ţví hráefni sem vinna skal úr.

Theódór segir ađ námiđ sé fyrst og fremst víđtćk ţjálfun í ótal mörgum hlutum ţar sem byggt er ofan á ţá ţekkingu sem nemendur hafa aflađ sér á fyrri stigum námsins og á vinnustađ, ţví allir eru ţessir nemendur annađ hvort ađ vinna í hlutastarfi međ náminu eđa hafa starfađ áđur á veitingastöđum. Theódór segir ađ í náminu sé tekiđ miđ af ţví ađ nemendur fara í sveinspróf í maí og ţví er allt kapp lagt á ađ ţeir verđi sem allra best búnir undir ţađ.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00