Fara í efni  

Ţórunn Soffía međ ţriđjudagsfyrirlestur

Ţórunn Soffía međ ţriđjudagsfyrirlestur
Ţórunn Soffía Ţórđardóttir.

Ţórunn Soffía Ţórđardóttir heldur ţriđjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu, sem er hluti af Listasafninu á Akureyri, í dag kl. 17. Ţessi árlega fyrirlestraröđ hófst sl. ţriđjudag og verđur fastur liđur á ţriđjudögum í vetur. Fyrirlestraröđin er samstarfsverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Gilfélagsins, Háskólans á Akureyri og Myndlistarfélagsins. Ađgangur er ókeypis.

Ţórunn Soffía Ţórđardóttir lauk BA-prófi í listfrćđi frá Háskóla Íslands og lauk síđan prófi í menntunarfrćđum sl. vor og er međ réttindi til ţess ađ kenna listasögu á framhaldsskólastigi.

Í fyrirlestri sínum í dag segir Ţórunn Soffía frá lokaverkefni sínu í menntunarfrćđum en ţar fjallar hún um fagmennsku og ígrundun safnakennara á listasöfnum. Í verkefninu skođađi hún hlutverk safnakennara og rannsakađi afstöđu ţeirra til vinnu sinnar. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00