Fara efni  

Sndu listskpun Helenu skar og Smonar

Sndu listskpun Helenu skar og Smonar
Nokkrar hestamyndir Helenu skar Jnsdttur.

Sastliinn fstudag var efnt til hugaverrar listsningar starfsbraut VMA ar sem tveir nemendur sndu afrakstur vinnu sinnar nninni annars vegar Akureyringurinn Helena sk Jnsdttir og hins vegar Dalvkingurinn Smon Gestsson.

starfsbraut VMA er unni margvslegan htt me listskpun og hfileikar hvers og eins einstaklings virkjair. a svo sannarlega vi um listskpun Helenu og Smonar sem unnu me kennurunum Margrti Bergmann Tmasdttur og rnu Valsdttur nna vornn og einnig hafa umsjnarkennarar nemendanna, Anna Jhannesdttir og Inga Ds rnadttir, og stuningsfulltrarnir slaug Kristjnsdttir og Steinunn Jna Svaldsdttir lagt hnd plg.

Helena sk, sem er fdd 1999, tkst vi myndskpun af msum toga og sndi afrakstur vinnu sinnar sningunni. Hestar hafa veri henni lengi hugleiknir og hn hefur srstaka ngju af v a teikna . Ekki minnkai hugi Helenu hestum vetur egar hn kynntist eim og hestamennsku betur gefandi samstarfi vi stuningsfulltrana slaugu og Steinunni Jnu. sningunni sl. fstudag mtti glgglega sj ennan hestahuga Helenu.

Smon, sem er fddur 2001, hefur mikinn huga umhverfishljum og a taka upp myndbrot iPadinn sinn og vinna me myndbnd. ennan huga virkjai Arna Valsdttir og vann me honum skemmtileg myndbnd sem mtti sj brot af sningunni. Smon vann einnig myndlistarverk fyrir sninguna.

Almennt m segja um listskpun Helenu skar og Smonar a au hafa bi sterka sn hva au vilja koma framfri og verk eirra bera ess vitni.

Hr er myndband sem snir verk Helenu og Smonar sningunni VMA sl. fstudag.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.